„Kína (menningarsvæði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Movses-bot (spjall | framlög)
m r2.6.2) (robot Breyti: qu:Ch'unwa
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{aðgreiningartengill}}
'''Kína''' (中国/中國, [[Pinyin]]: Zhōngguó, [[Wade-Giles]]: Chung-kuo) er [[menningarsvæði]] á [[meginland]]i [[Austur-Asía|Austur-Asíu]] ásamt nokkrum [[eyja|eyjum]] undan [[strönd]]inni sem síðan [[1949]] hefur verið skipt á milli [[Alþýðulýðveldið Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]] (nær yfir meginlandið auk [[Hong Kong]] og [[Makaó]]) og [[Lýðveldið Kína|Lýðveldisins Kína]] (nær yfir [[Tævan]] auk nærliggjandi eyja). [[Höfuðborg]] Alþýðulýðveldisins er [[Beijing]].
Ásta amma
 
Kína er ein af elstu samfelldu [[siðmenning]]um á [[Jörðin]]ni og ritkerfið sem þar var notað er það elsta sem var í sífelldri notkun. Saga þess hefur einkennst af [[stríð]]i og friði til skiptis og blóðugum erjum mismunandi [[keisaraætt]]a. Nýlendustefna [[Evrópa|Evrópumanna]], innrás [[Japan]]a og [[borgarastríð]] bitnaði illa á Kína á [[19. öld|19.]] og [[20. öld]] og stuðlaði að núverandi skiptingu landsins.