„Heklugos árið 1158“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Merak (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Spm (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
Heklugosið árið 1158 er annað gos í Heklu á sögulegum tíma, en það fyrsta þar sem [[hraun|hraunframleiðsla]] á sér stað. [[gjóskulag|Gjóskulagið]] sem myndaðist við gosið er einungis nýlega þekkt og er stefna gjóskugeirans í norðaustur. Í gosinu er áætlað að myndast hafi 0,33 km<sup>3</sup> af gjósku (reiknað sem nýfallinn gjóska). [[Jarðefnafræði|Jarðefnafræðileg]] samsetning gjóskunnar er talsvert frábrugðin gjóskunni frá gosinu árið 1104 en kísilinnihaldið er um 67-68%.
 
{{Heklugos}}
 
== Heimild ==