„Þingvallavatn“: Munur á milli breytinga

2.235 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
m
Tók aftur breytingar 82.148.73.172 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Erictm
Ekkert breytingarágrip
m (Tók aftur breytingar 82.148.73.172 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Erictm)
[[Mynd:Þingvallavatn sökkar.JPG|thumb|350px|Þingvallavatn]]
 
og þjóðverjar eru nasistar
'''Þingvallavatn''' er stærsta náttúrulega [[stöðuvatn]] [[Ísland]]s og er 83,7 km<sup>2</sup> að flatarmáli. <ref>Það skal þó tekið fram að [[Þórisvatn]] getur orðið allt að 86 km<sup>2</sup> eftir að það var gert að miðlunarlóni, áður náði það aðeins 70 km<sup>2</sup>.</ref> Í Þinvallavatni eru tvær megineyjar, ''Sandey'' og ''Nesjaey'' og á milli þeirra er ''Heiðarbæjarhólmi''. Suðaustur af Þingvallavatni er [[Úlfljótsvatn]].
 
Þar sem Þingvallavatn er dýpst er það 114 m. Mest af vatninu kemur beint úr uppsprettum og því er aðeins lítill hluti þess úr ám. Þó renna árnar [[Villingavatnsá]], [[Ölfusvatnsá]] og [[Öxará]] í Þingvallavatn. Úr vatninu rennur [[Sogið]], en það er stærsta [[lindá]] á Íslandi. Þrjár fiskategundir lifa í Þingvallavatni, en <ref>Á Íslandi öllu eru aðeins fimm tegundir ferskvatnsfiska</ref> þær eru: [[bleikja]], [[hornsíli]] og [[urriði]]. Í Þingvallavatni eru fjögur afbrigði af bleikju, fleiri en fundist hafa í nokkru öðru vatni í heiminum, og allar eru þær einstakar fyrir vatnið.
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
==Heimildir==
*{{vefheimild|url=http://thingvellir.is/nattura/fiskurinn|titill=Thingvellir.is - fiskurinn|mánuðurskoðað=4. desember|árskoðað=2005}}
*{{vefheimild|url=http://www.nat.is/veidi/thingvallavatn.htm|titill=Þingvallavatn|mánuðurskoðað=4. desember|árskoðað=2005}}
*{{vefheimild|url=http://www.nat.is/veidi/thorisvatn.htm|titill=Þórisvatn|mánuðurskoðað=4. desember|árskoðað=2005}}
 
[[Flokkur:Þingvellir]]
[[Flokkur:Stöðuvötn á Íslandi]]
[[Flokkur:Landafræði Íslands]]
 
[[be:Тынгвадлаватн]]
[[be-x-old:Тынгвадляватн]]
[[bn:থিংভাৎলাভাত্‌ন হ্রদ]]
[[ca:Þingvallavatn]]
[[cs:Þingvallavatn]]
[[de:Þingvallavatn]]
[[en:Þingvallavatn]]
[[eo:Þingvallavatn]]
[[es:Þingvallavatn]]
[[fr:Þingvallavatn]]
[[gv:Þingvallavatn]]
[[it:Þingvallavatn]]
[[ja:シンクヴァトラヴァトン湖]]
[[lv:Tingvadlavatns]]
[[nl:Þingvallavatn]]
[[nn:Þingvallavatn]]
[[no:Þingvallavatn]]
[[pl:Þingvallavatn]]
[[qu:Þingvallavatn]]
[[ru:Тингвадлаватн]]
[[sv:Þingvallavatn]]
50.763

breytingar