„Neftóbak“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: li:Sjnoeftoebak
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Neftóbak''' (eða '''snör''' eða '''snúss''') er mulið [[tóbak]] sem tekið er í [[nef]]ið. Talað var um að ''taka í nefið'', ''snússa sig'' eða að ''stúta sig'' þegar menn heltu neftóbaki upp í nef sér úr [[Ponta|pontu]]. [[Snöff]] er fínkorna neftóbak sem bannað er á [[Ísland]]i. "Neftóbak" er líka þekkt sem "bagg" eða "ruddi". "Bagg" er nafn sem oftast er notast við þegar neftóbakið er safnað saman með því að þjappa í sprautu og sett í vör. Menn hafa tekið í nefið í mörghudnruð ára, og var tóbak oft geymt í skinnpoka sem var oftast af hrúti.
 
== Tengt efni ==