„Tútankamon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Tutmask.jpg|thumb|right|Gríman af múmíu Tútankamons.]]
'''Tútankamon''' (stundum skrifað '''Tútankamún''' eða '''Tútankamen'''; [[fornegypska]]: ''twt-ˁnḫ-ı͗mn'' eða ''tVwa:t-ʕa:nəx-ʔaˡma:n''; um 1341 f.Kr. – 1323 f.Kr.) var [[Egyptaland hið forna|fornegypskur]] [[faraó]] af [[átjánda konungsættin|átjándu konungsættinni]] á tíma [[Nýja ríkið|Nýja ríkisins]]. Upphaflega kemur nafn hans fyrir í heimildum sem '''Tútankaten''' sem merkir „lifandi mynd [[Aten]] (sólskífunnar)“ en Tútankamon merkir „lifandi mynd [[Amon]]s (sólguðsins)“. Hann komst til valda níu ára gamall og tók við af [[Smenkare]] eða [[Neferneferuaten]]. Hann ríkti í tíu ár. Algengasta tilgátan um ætterni hans er sú að hann hafi verihðverið sonur [[AkenatonAkhenaten|Akenatens]] og [[Kija|Kiju]] sem var ein af eiginkonum hans. Valdatíð Tútankamons einkenndist af afturköllun þeirra trúarlegu og stjórnarfarslegu breytinga sem Akenaten hafði staðið fyrir.
 
Gröf Tútankamons fannst óhreyfð í [[Dalur konunganna|Dal konunganna]] árið [[1922]]. Fundurinn vakti gríðarlega athygli um allan heim og gat af sér aukinn áhuga á Egyptalandi til forna. Gullgríman sem var yfir [[múmía|múmíunni]] hefur orðið að vinsælli táknmynd fyrir menningu Fornegypta.