„Rafeindahýsing“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
inngangur
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Rafeindahýsing''' eða '''rafeindaskipan''' er [[líkan]] úr [[atómfræði]], sem lýsir stöðu [[rafeind]]a í [[frumeind]]um á þann hátt að þær raðast eftir sérstökum reglum á s.k. ''rafeindahvel'' (rafeindahvolf eða rafeindasvigrúm) og ''undirhvolf''. Innbyrðist staða rafeindanna ræðst af fjórum [[skammtatölur|skammtatölum]]:
* [[aðalskammtatala|aðalskammtatölu]]
* [[aukaskammtatala|aukaskammtatölu]]
Lína 5:
* [[Spunatala|spunatölu]].
 
Rafeindahvel (rafeindahvolf eða rafeindasvigrúm) er [[efnafræðiEðlisfræði|Eðlis-]]líkan, notað til að lýsaog [[rafeind]]askipan [[frumeind]]ar. [[Eðlisfræðiefnafræði]]ngar beita [[skammtafræði]], þ.m.t. [[bylgjujafna|bylgjujöfnum]] [[Erwin Schrödinger|Schrödinger]]s, til að lýsa rafeindaskipaninni með [[stærðfræði]]legum aðferðum. Almennt er rafeindasvigrúm túlkað sem svæði þar sem [[líkindi]] eru á að finna rafeind(ir) sem eru á hreyfingu umhverfis kjarna atóms[[frumeindakjarni|frumeindakjarnann]].
 
[[mynd:neon orbitals.JPG|right|thumb|300px|{{nowrap|'''1s, 2s, 2p<sub>x</sub>,2p<sub>y</sub>, and 2p<sub>z</sub>'''.}}]]