„Klasi (forritun)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Klasi'''<ref name="tos">[http://tos.sky.is/tos/to/word/isl/2941/ '''klasi''' ''kk.'']</ref> er eining í [[Hlutbundin forritun|hlutbundinni]] [[forritun]] sem gegnir hlutverki sniðmáts.<ref name="tos"/> Klasi ákveðins [[Hlutur (tölvunarfræði)|hlutar]] lýsir eiginleikum og aðgerðum [[Tilvik (tölvunarfræði)|tilviks]] þess hlutar.<ref name="tos"/> KlasarTaka brjóta [[forrit]]sem niðurdæmi svoklasann auðveldara<tt>Bíll</tt> sem hefðivinnageyma upplýsingar um lit og gerð bílsins sem og fjölda hurða og dekkja. Þegar klasinn er í hendi er má búa til mörg tilvik af klasanum með þaumismunandi eiginleika, tilvik af grænum bíl með 4 hurðir og 15 dekk eða rautt tilvik 2 hurðir og 4.
 
== Ástæður ==
Klasar brjóta [[forrit]] niður svo auðveldara sé að vinna með þau. Meginreglan er að skipta forritinu niður í einingar sem eru hannaðar á þann veg að breyting í einum klasa hafi sem minnst áhrif á aðra hluti forritsins til þess að auðvelda okkur smíði stórra kerfa. Hentugast er að reyna að gera almenna klasa sem hægt er að endurnýta þegar sömu virkni vantar í önnur verkefni. Til þess að ekki þurfi að skrifa klasa sem er þegar til, og einnig til að nýta klasa sem búið er að prófa út í gegn og vitað að virkar mjög vel.
 
=== Klasaskil ===
Ef við tökum bíl sem dæmi, þá gerum við klasa sem skilgreinir eigindi bílsins, eins og hurðir, dekk, lit og gerð. Eftir að við gerum klasann þá getum við gert eins mörg mismunandi tilvik af honum og við viljum. Við getum t.d. búið til tilvikið „einn grænn bíll með 4 hurðir, 15“ dekk“ eða „rauður bíll með 5 hurðir og 17“ dekk“.
 
Meginreglan er að skipta forritinu niður í einingar sem eru hannaðar á þann veg að breyting í einum klasa hafi sem minnst áhrif á aðra hluti forritsins til þess að auðvelda okkur smíði stórra kerfa.
 
Hentugast er að reyna að gera almenna klasa sem hægt er að endurnýta þegar sömu virkni vantar í önnur verkefni. Til þess að ekki þurfi að skrifa klasa sem er þegar til, og einnig til að nýta klasa sem búið er að prófa út í gegn og vitað að virkar mjög vel.
 
== Klasaskil ==
Klasi getur til dæmis séð um tengingu við [[gagnagrunnur|gagnagrunn]]. Þá nota aðrir klasar hann til að hafa samskipti við gagnagrunninn. Klasar geta haft samskipti sín á milli beint eða í gegnum [[skil]]. Skil eru notuð sem skilgreiningarhluti á klasa til að auðvelda samskipti milli forritunareininga innan forrits.
 
Lína 96 ⟶ 92:
== Heimildir ==
* {{wpheimild | tungumál = en | titill = Class (computer_science) | mánuðurskoðað = 13. mars | árskoðað = 2007}}
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
[[Flokkur:Forritun]]