„Jafndægur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tt:Көн белән төн тигезлеге; kosmetiske ændringer
Lína 1:
'''Jafndægur''' er sú stund þegar [[sól]] er beint yfir [[miðbaugur|miðbaug]] [[jörðin|jarðar]]. Þetta gerist tvisvar á [[ár]]i, á '''vorjafndægri''' á tímabilinu [[19. mars|19.]]-[[21. mars]] og á '''haustjafndægri''' [[21. september|21.]]-[[24. september]]. Um þetta leyti er [[dagur (tímatal)|dagurinn]] um það bil jafnlangur [[nótt (tímatal)|nóttinni]] hvar sem er á [[jörðin]]ni, og af því er nafnið dregið. Breytileiki dagsetninganna stafar aðallega af [[hlaupár]]um.
 
Orðið jafndægur hét í fornu máli jafndægrishringur og notuð að vori orðin og orðasamböndin ''vorjafndægur'', ''vorjafndægri'', ''jafndægur á vori'' og ''jafndægri á vori''. Hinsvegar að hausti ''haustjafndægur'', ''haustjafndægri'', ''jafndægur á hausti'' eða ''jafndægri á hausti''. Orðið jafndægur er til í skyldum málum. Í dönsku er t.d. talað um ''jævndøgn''. Í ensku er talað um ''equinox'' sem leitt er af latneska orðinu aeqvinoctium af aeqvus ''jafn'' og -noctium sem leitt er af nox ''nótt''.
 
Til forna var upphafsdagur ársins ýmist miðaður við vorjafndægur , haustjafndægur eða vetrarsólstöður. Í Skáldskaparmálum Snorra-Eddu segir um vorið að það sé frá jafndægri að vori til fardaga en þá taki við sumar til jafndægris á hausti. Vorið nær því samkvæmt því frá 19. til 21 mars og fram að fardögum sem voru á fimmtudegi í 7. viku sumars eða á bilinu 31. maí til 6. júní.
 
== Tengt efni ==
Lína 15:
 
== Heimild ==
* [http://www.almanak.hi.is/rim.html Almanaksskýringar (Þorsteinn Sæmundsson)] (sótt 8. apríl 2007)
 
[[Flokkur:Tímatöl]]
Lína 82:
[[tl:Ekinoks]]
[[tr:Ekinoks]]
[[tt:Көн белән төн тигезлеге]]
[[uk:Рівнодення]]
[[vi:Điểm phân]]