„Ofurmáni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:20110319-SupermoonSpokaneWAUSA.JPG|thumb|right|Ofurmáni þann 19 mars, 2011]]
Í [[stjörnufræði]] kallast '''ofurmáni''' þegar fullt eða nýtt [[Tunglið|tungl]] er næst [[Jörðin|jörðu]]. Fjarlægð tunglsins frá jörðu er breytileg eftir því hvar það er statt á sporöskjulagaðri braut sinni, er minnst um 354363.000 km, kallað [[jarðnánd]], og mest um 410406.000 km, kallað [[jarðfirð]], en að meðaltali er fjarlægðin um 384.000 km.
 
==Skilgreining==
Lína 12:
Þótt rannsóknir sýni smá fylgni milli smárra grunnra [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] og hreyfingar tunglsins eru engar sannanir fyrir því að tunglið geti haft áhrif á stóra jarðskjálfta.
 
==Dagsetningar ofurmána 1950 til 2050==
Ofurmáni er að jafnaði fjórum til sex sinnum á ári<ref name=HolleSupermoon>{{cite web|last=Nolle|first=Richard|title=Supermoon|url=http://www.astropro.com/features/articles/supermoon/|work=Astropro|accessdate=20.03.2011}}</ref>. Hér er listi yfir þá mestu milli áranna 1950 til 2050. Þeir almestu eru oftast á uþb. 19 ára fresti.