„Ofurmáni“: Munur á milli breytinga

535 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
ekkert breytingarágrip
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:20110319-SupermoonSpokaneWAUSA.JPG|thumb|right|Ofurmáni þann 19 mars, 2011]]
Í [[stjörnufræði]] kallast '''ofurmáni''' þegar fullt eða nýtt [[Tunglið|tungl]] er næst [[Jörðin|jörðu]]. Fjarlægð tunglsins frá jörðu er breytileg eftir því hvar það er statt á sporöskjulagaðri braut sinni, er minnst um 354.000 km, kallað [[jarðnánd]], og mest um 410.000 km, kallað [[jarðfirð]], en að meðaltali er fjarlægðin um 384.000 km.
 
==Skilgreining==
Áhrifa [[Sólin|sólar]] og tungls á [[Flóð|flóð]] og [[Fjara|fjöru]] eru mest þegar tungl er nýtt eða fullt og mun meiri þegar ofurmáni er þótt ekki muni þar miklu.
Árið 1979 skilgreindi [[stjörnuspeki]]ngurinn Richard Nolle ofurmána þannig: „...nýtt eða fullt tungl sem verður þegar tunglið er í eða nálægt (innan 90% frá) minnstu fjarlægð frá jörðu á braut sinni (í jarðnánd). Í stuttu máli: jörð, tungl og sól eru í beinni línu með tunglið í jarðnánd. Orðalagið „innan 90% frá“ er óskýrt, en dæmi á vefsíðu Nolles sýnir að hann á við að tunglið sé innan lægsta tíunda hluta af fjarlægðarbili sínu.
 
ÁhrifaÁhrif [[Sólin|sólar]] og tungls á [[Flóð|flóð]] og [[Fjara|fjöru]] eru mest þegar tungl er nýtt eða fullt og mun meiri þegar ofurmáni er þótt ekki muni þar miklu.
 
==Tengsl ofurmána við náttúruhamfarir==