„St. Gallen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gessi (spjall | framlög)
Ný síða: {| cellpadding="2" style="float: right; width: 307px; background: #e3e3e3; margin-left: 1em; border-spacing: 1px;" ! Skjaldarmerki St. Gallen ! Lega St. Gallen í Sviss |---- | align="ce...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
| Flatarmál: || 39,41 km²
|---- bgcolor="#FFFFFF"
| Mannfjöldi: || 72 þúsþúsund
|---- bgcolor="#FFFFFF"
| Hæð yfir sjávarmáli: || 675 m
Lína 58:
=== Nýrri tímar ===
[[Mynd:AlterBhfStGallen1.jpg|thumb|Fyrsta járnbrautarstöðin í bænum]]
Á [[19. öldin|19. öld]] óx vefnaðariðnaðurinn enn. St. Gallen varð að einni mestu vefnaðarborg heims. Í upphafi [[20. öldin|20. aldar]] voru 18% af útflutningsvörum Sviss vefnaðarvörur frá St. Gallen. Tugir þúsunda manna störfuðu í þessum atvinnuvegi og fjölgaði borgarbúum úr 11 þúsþúsund árið [[1850]] í tæp 38 þúsþúsund árið [[1910]]. [[1856]] fékk borgin [[járnbraut]]artengingu og var þá hægt að koma afurðum fljótar og betur til kaupenda. En í [[Kreppan mikla|kreppunni miklu]] á millistríðsárunum hrundi vefnaðariðnaðurinn algjörlega. Tugir þúsunda manna urðu atvinnulausir. Starfsfólk í vefnaði í St. Gallen fækkaði úr 30 þúsþúsund niður í 5fimm þúsþúsund. 13Þrettán þúsþúsund manns yfirgaf borgina í leit að nýrri atvinnu. Eftirstríðsárin voru einkennandi fyrir flutning útlendinga til borgarinnar, aðallega [[Ítalía|Ítali]] og íbúar fyrrum [[Júgóslavía|Júgóslavíu]]. 27% borgarbúa í dag eru af erlendu bergi brotnir. Þar af eru Júgóslavar langfjölmennastir (33% allra útlendinga), en næstir koma [[Þýskaland|Þjóðverjar]] og Ítalir.
 
== Íþróttir ==
Lína 64:
 
Handboltafélagið '''TSV St. Otmar St. Gallen''' er eitt besta handboltafélag Sviss. Það hefur sjö sinnum orðið svissneskur meistari, síðast [[2001]], og er margfaldur bikarmeistari. Kvennaliðið '''LC Brühl''' er besta kvennaliðið í Sviss og hefur 26 sinnum orðið svissneskur meistari og sjö sinnum bikarmeistari.
 
 
== Viðburðir ==
Lína 73 ⟶ 72:
 
* '''Römpel-Feuer''' er heiti á hátíð sem haldin er kvöldið fyrir gamlárskvöld í borgarhverfinu Straubenzell. Gengið er um þröngar göturnar með ógnvekjandi dúkku, en hún á að hræða burt allt illt á nýja árinu. Eftir gönguna er kveikt í brennu, Römperfeuer, sem er hápunktur hátíðarinnar.
 
 
== Byggingar og kennileiti ==