„Firefox“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gd:Firefox Breyti: en:Firefox
orðalag og stafsetning
Lína 19:
|vefsíða = [http://www.mozilla.com/firefox www.mozilla.com/firefox]
}}
'''Mozilla Firefox''' eða einfaldlega '''Firefox''' (áður þekktur sem '''Phoenix''' og '''Mozilla Firebird''') er [[vafri]], þróaður af [[Mozilla Foundation]] og hundruðum sjálfboðaliða. Vafrinn, sem fellur undir hugtakið [[opinn hugbúnaður]], á að mæta þörf fólks á vafra sem er lítill, hraður og einfaldur. Firefox býr einnig yfir viðbóta kerfiviðbótarkerfi sem leyfirgerir fólki fólkmögulegt að sníða vafrann að þörfum sínum. Samkvæmt W3Counters nota 24,82% af öllum sem nota vafra, Firefox 20. maí 2007. <ref>{{vefheimild|titill = W3Counter - Global Web Stats|url = http://www.w3counter.com/globalstats.php?date=2007-05-20| mánuðurskoðað = 2. júní| árskoðað = 2007}}</ref>
 
== Saga ==
[[Mynd:Ubuntu Netbook Remix-is (Firefox).png|thumb|left|Forsíða íslensku [[Wikipedia|Wikipediunnar]] á Firefox sem keyrir á tölvu með [[Ubuntu Netbook Remix]].]]
Firefox byrjaði sem tilraun hjá [[Dave Hyatt]] og [[Blake Ross]] í Mozilla-verkefninu. , þannÞann [[3. apríl]] [[2003]] kynnti Mozilla Organization að þeir ætluðu að breyta áherslunni frá Mozilla Suite í Firefox og [[Thunderbird]]. Verkefnið hefur síðan skipt um nafn nokkrum sinnum. Í upphafi hét það Phoenix en var endurnefnt út af [[Phoenix Technologies]]. Í staðinn kom Firebird en var skipt yfir í Mozilla Firebird til að rugla ekki saman við [[Firebird free database software project]]. Vegna pressu frá Firebird skiptu þeir þann [[9. febrúar]] yfir í Mozilla Firefox.
 
Firefox var í mörgum útgáfum áður en það varð 1.0 þann [[9. nóvember]] [[2004]]. [[24. október]] [[2006]] gaf Mozilla út Firefox 2.