„Mappa (tölvufræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Mappa''' er [[tölvunarfræði|tölvuhugtak]] notað yfir geymslu innan [[skráakerfi]]s þar sem hægt er að geyma [[skrá]]r og aðrar möppur, en mappa sem er geymd innan annarar möppu kallast '''undirmappa'''. Möppur eru notaðar til að halda utan um skrár, oft með því að flokka líkar skrár í sömu möppuna, en möppur mynda ákveðið [[stigveldi]] eins og [[tré]]- en orðið „mappa“ er skýrskotun í [[bréfamappa|bréfamöppur]] sem voru notaðar til að geyma blöð.
 
Í nútímanýlegum [[UNIX-legt|UNIX-legum stýrikerfum]] er möppum raðað ísamkvæmt [[Filesystem Hierarchy Standard|FHS]]-staðlinum.
Möppum er raðað upp eftir ákveðnum staðli í nútíma [[UNIX-legt|UNIX-legum stýrikerfum]] sem kallast [[Filesystem Hierarchy Standard|FHS]]-staðalinn.
 
[[Flokkur:Skráakerfi]]