Munur á milli breytinga „Raunveruleiki“

ekkert breytingarágrip
'''Raunveruleikinn''' eða '''veruleikinn''' er það sem er.<ref>Simon Blackburn, ''The Oxford Dictionary of Philosophy'' s.v. „reality“ (Oxford: Oxford University Press, 1994). Sbr. </ref><ref>Eyja Margrét Brynjarsdóttir. „Hvað er raunverulegt?“. Vísindavefurinn 16.1.2003. http://visindavefur.is/?id=3016. (Skoðað 16.3.2011).</ref> [[Frumspeki]] (og [[verufræði]]) er undirgrein [[heimspeki]]nnar sem fjallar um hvað það er sem er raunverulega til og ''hvernig'' það er til eða ''í hvaða skilningi''. Í víðum skilningi felur raunveruleikinn í sér allt það sem er til, hvort sem það er áþreifanlegt, sjáanlegt eða skiljanlegt innan [[Vísindi|vísindanna]], heimspekinnar eða einhvers annars hugtakakerfis.
 
== Heimspekilegar kenningar um raunveruleikann ==