„Flúrljós“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: id:Lampu pendar
Thvj (spjall | framlög)
lagaði inngang
Lína 1:
{{hreingera}}
'''Flúrljós''' virkarer þannigljósgjafi, sem streymimyndar rafeinda[[ljós]] dynjameð á[[rafstraumur|rafstraumi]], gas-sameindumsem inndynur íá glerpípu[[gas]]s, sem er undir litlumlágum [[þrýstingur|þrýstingi]] inn í [[gler]]pípu.
 
Flúrpípur, sem eru venjulega, langar og grannar gler pípur (ljósaperur), innihalda kvika-silfurs-gufu og argon-gas, þegar rafmagn fer genum pípurnar hefur það þau áhrif að kvika-silfurs-gufan gefur frá sér útfjólubláa geisla, sem við getum ekki greint með auganu þess vegna er pípan húðuð að innan með sérsökum efnum sem kallast '''Ljómefni'''. Ljómefnið örvast fyrir tilstilli útfjólubláa ljóssins og gefa þá frá sér sýnilegt ljós. Litur flúrperunnar ræðst af gerð þess ljómefnis sem hún er húðuð með.