„Ljósapera“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 82.148.74.152 (spjall), breytt til síðustu útgáfu SieBot
Thvj (spjall | framlög)
flutti inn grein um upphaf ljósaperunnar úr greininni sparpera
Lína 1:
[[Mynd:Gluehlampe 01 KMJ.jpg|thumb|Glóþráðarpera]]
'''Ljósapera''' ('''rafmagnspera''' eða '''glóðarlampi''' og einnig stundum '''þráðarlampi''' og '''ljósakúla''' (eða '''kúlupera''') er [[ljós]]gjafi gerður úr gagnsæju, möttu eða hvítu hylki sem er oftast peru- eða pípulaga, með [[glóþráður|glóþræði]], sem glóir þegar [[Rafstraumur|rafstraumi]] er hleypt á hana. Sumar ljósaperur nota glóandi [[gas]] í stað glóþráðar. [[Þróun]] ljósaperunnar tók allnokkra [[Áratugur|áratugi]] og komu margir þar við sögu, en oftast er [[uppgötvun]] ljósaperunnar eignuð [[Thomas Alva Edison]], [[Bandaríkin|bandarískum]] [[uppfinning]]amanni, og ársett [[1879]]. [[Edison]] fann þó í raun ekki upp ljósaperuna sem slíka, heldur endurbætti aðferðir og efnisval annarra þannig að útkoman varð [[pera]] sem gat enst dágóðan tíma áður en þráður hennar brann. Þannig gat hann gert ljósaperuna að seljanlegri [[Markaðsvara|markaðsvöru]], en það hafði engum tekist áður. Fyrsta [[borg]] veraldar, sem lýst var upp með [[rafmagn]]i í stað [[gas]]s var [[New York]] (neðsti hluti [[Manhattan]]) og stóð [[Thomas Edison]] fyrir því. Fyrsta [[rafstöð]]in tók til starfa þann [[4. september]] [[1882]] og stóð hún við [[Pearl Street]] þar í borg.
 
== Upphaf ljósaperunnar ==
[[Mynd:Thomas Edison.jpg|thumb|right|Thomas Edison]]
Sá sem fann upp [[Ljósapera|ljósaperuna]] árið 1879 hét Thomas Edison (1847-1931). Fyrirtækið hans hét Edison Electric Light Company og hafði unnið hörðum höndum að því að koma rafmagnsljósi í notendavænt form. Edison kynnti ljósaperuna fyrir heiminum þann 31. desember árið 1879. Breiddist notkun rafmagnsljósa hratt út eftir þetta og urðu dreifikerfi fyrir [[rafmagn]] sífellt stærri og flóknari. Notkun rafmagns á Íslandi hófst árið 1904. Það var Jóhannes Reykdal sem fyrstur manna innleiddi rafmagn á Íslandi.<ref>http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=5588, skoðað 16.mars 2011</ref> Edison notaði kolaða bómull í glóþráðinn í fyrstu ljósaperuna sína en síðar tók við þráður úr [[volfram]]. Ljósaperan eða [[glópera|glóperan]] er ein merkasta uppfinning mannsins. Hún leysti af [[kerti|kertin]], steinolíulampana og minnkaði eldhættu.<ref>http://www.hugi.is/saga/articles.php?page=view&contentId=457108, skoðað 16.mars 2011</ref>
 
== Mikilvægir menn í sögu raflýsingar ==
Lína 14 ⟶ 18:
* [[Kertapera]]
* [[Neónljós]]
* [[Sparpera]]
 
== Tengill ==