„Tókýó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: rue:Токіо
Eddig (spjall | framlög)
Lína 21:
Á [[1951–1960|6. áratug 20. aldar]] varð mikil [[efnahagsuppsveifla]] í Japan sem líkja mátti við sprengingu. Japan varð leiðandi í ýmsum [[iðngrein]]um s.s. [[málmiðnaður|málmiðnaði]], [[skipasmíði]], [[bifreiðaiðnaður|bifreiðaiðnaði]] og [[rafeindaiðnaður|rafeindaiðnaði]] og Tókýó var búin að jafna sig eftir stríðsárin árið [[1964]] þegar [[sumarólympíuleikar]]nir voru haldnir þar.
 
Á [[1971–1980|8. áratugnum]] urðu miklir flutningar út sveitum í Japan til borganna og Tókýó var eitt af stærstu dæmunum um það. Borgin stækkaði hratt á [[1981-1990|9. áratugnum]] og varð ein viðamesta borg í heimi en [[efnahagsbóla]]n sem hafði byggst upp sprakk á [[1991-2000|10. áratugnum]] með slæmum afleiðingum þó borgin héldi enn velli sem efnahagsleg höfuðborg [[Austur-Asía|Austur-Asíu]] en [[Hong Kong]] og [[Singapúr]] sækja að henni að því leitileyti.
 
[[20. mars]] [[1995]] framdi trúarlegi hryðjuverkahópurinn [[Aum Shinrikyo]] [[hryðjuverkaárás]] með [[saríngas]]i í [[neðanjarðarlestakerfi]] borgarinnar en það olli dauða 12 manns og særði þúsundir manna alvarlega.