„Bankastræti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Bankastræti heitir eftir Landsbankaútibúi, sem var fyrsta útibú [[Landsbankinn|Landsbankans]]. Landbankinn opnaði þar þann [[1. júlí]] árið [[1886]]. Nokkrum árum áður, eða þann [[2. september]] [[1876]] var kveikt var á fyrsta götuljósi í [[Reykjavík]], en það stóð hjá Lækjarbrúnni og var steinolíulugt. [[Núllið]], elsta [[almenningssalerni]]ð í Reykjavík sem enn er í notkun, er svo nefnt vegna staðsetningar sinnar neðst í Bankastrætinu, neðan við fyrstu númeruðu lóðirnar.
 
Í upphafi 20. aldar var Bankastræti ekki [[einstefnugata]] og þá var hægt að keyra upp Bankastræti upp að Laugarvegi. En keyrðu menn upp Bankastræti urðu menn annaðtveggja að beygja inn á [[Ingólfsstræti]] eða til hægri upp [[Skólavörðustígur|Skólavörðustiginn]].
 
== Verslanir ==