„Neðanjarðarlestakerfi Lundúnaborgar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 188:
== Ferð ==
=== Miðar ===
[[Mynd:Oystercard.jpg|thumb|left|200px|[[Oyster-kort]]]]
Kerfið notar [[Travelcard]]-miða sem Transport for London selur. Stór-Lundúnasvæðið skiptist í sex svæði (e. ''zones''): Svæði 1 er í [[Mið-London]] og Svæði 6 er yst. Það eru nokkrar stöðvar utan Stór-Lundúnasvæðið á Metropolitan-leiðinni sem liggja í Svæðum 7–9. Á mörgum stöðum eru mannaðar miðasölur sem opnar eru á ákveðnum tímum, og miðasjálfsalar sem geta verið notaðir hvenær sem er. Sumir miðasjálfsalar taka peningum, peningaseðlum og kreditkortum; sumir aðeins peningum og sumir aðeins kortum.
 
Árið [[2003]] tilkynnti Transport for London [[Oyster-kort]]ið, [[snjallkort]] með innbyggðri [[RFID]]-flís. Farþegar má keypa þetta kort og fylla það í stað fyrir pappírsmiða. Er líka hægt að setja Travelcard-miða á kortin. Eins og pappírsmiðar gilda Oyster-kort á neðanjarðarlestarkerfinu, strætisvögnum, sporvögnum, [[DLR]] og öðrum járnbrautaþjónustum í Lundúnum. Fargjöld með Oyster-kortum eru ódýrari en pappírsmiðar. Transport for London hvetur öllum farþegum að nota Oyster-kort í stað fyrir Travelcard-miða með stórum munum á fargjöldum.
 
Fargjöld eru ódýrari fatlafólum og ellilífeyrisþegum sem búa í Lundúnum. Síðan [[2006]] hefur þetta áform verið kallað „Freedom Pass“ og býður upp á ókeypis ferðum á leiðum Transport for London hvenær sem er. Þeim sem má nota áformið er gefið kort sem er í raun Oyster-kort en það stendur ekki á því.
 
== Heimildir ==