„Sælgæti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Candy_mosaic.jpg|thumb|right|Nokkrar tegundir sælgætis]]
'''Sælgæti''', einnig kallað '''nammi''' eða '''gotterí''', er haft um [[matur|matvöru]] sem neytt er sem [[ábætir|ábætis]] eða [[millimál]]s oft í formi lítilla bita sem innihalda mikinn [[sykur]]. Sælgæti er oftast selt í skrautlegum [[Umbúðir|umbúðum]], og sem dæmi um sælgæti mætti nefna [[brjóstsykur]], [[Karamella|karamellur]] og [[súkkulaði]].
 
== Orðið sælgæti á íslensku ==