„Neðanjarðarlestakerfi Lundúnaborgar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Saga: ferðamenn > farþegar, úbbs!
Lína 9:
== Saga ==
[[Mynd:Constructing the Metropolitan Railway.png|thumb|left|210px|Uppbyggingar Metropolitan-járnbrautarinnar]]
Byggingar járnbrauta hófust á Bretlandi á [[19. öld]]. Áður en [[1854]] höfðu sex stórar lestarstöðvar verið byggðar í Lundúnum: [[London Bridge (lestarstöð)|London Bridge]], [[Euston (lestarstöð)|Euston]], [[Paddington (lestarstöð)|Paddington]], [[King's Cross (lestarstöð)|King's Cross]], [[Bishopsgate (lestarstöð)|Bishopsgate]] og [[Waterloo (lestarstöð)|Waterloo]]. Á þeim tíma var [[Fenchurch Street (lestarstöð)|Fenchurch Street]] einasta lestarstöðin í [[Lundúnaborg]]. Umferðaröngþveiti voru algeng í miðborginni og nærliggjandi umhverfum, að sumu leyti af því að ferðamennfarþegar urðu að keyra á milla lestarstöðvanna til þess að ljúka ferðum sínum. Stungið hafði verið upp á að byggja neðanjarðarlestakerfi í Lundúnum á fjórða áratug 19. aldar en hugmyndin var ekki studd þangað til sjötta áratug sömu öldina.
 
=== Fyrstu neðanjarðarjárnbrautir ===
Árið [[1855]] var lög um uppbyggingar neðanjarðarjárnbrautar á milli [[London Paddington (lestarstöð)|Paddington]] og [[Farringdon (lestarstöð)|Farringdon Street]] í gegnum [[King's Cross (lestarstöð)|King's Cross]]. Járnbraut þessi hét [[Metropolitan-járnbrautin]]. Lestafyrirtækið [[Great Western Railway]] (GWR) fjárfesti í verkefninu þegar samþykkt var að byggja tengingu á milli neðanjarðarjárnbrautarinnar og [[Paddington (lestarstöð)|Paddington]]-lestarstöðvar. Auk þess samþykkti GWR að hanna sérstakar lestir fyrir notkun í kerfinu.
 
Vegna fjárskorts drógust uppbyggingar á langinn í nokkur ár en Metropolitan-járnbrautin opnaði [[10. janúar]] [[1863]]. Innan tveggja mánuða voru um það bil 26.000 ferðamennafarþega að nota kerfið á hverjum degi. [[Hammersith og City-járnbrautin]] opnaði [[13. júní]] [[1864]] á milli [[Hammersmith]] og Paddington. GWR rak þjónustur á milli Hammersmith og Farringdon Street. Fyrir apríl [[1865]] hafði Metropolitan-fyrirtækið yfirtekið þjónustur. Þann [[23. desember]] [[1865]] var ný járnbraut til [[Moorgate (lestarstöð)|Moorgate Street]] opnuð. Síðar sama áratuginn voru nýjar leiðir til [[Swiss Cottage (lestarstöð)|Swiss Cottage]], [[South Kensington (lestarstöð|South Kensington]] og [[Kensington Olympia (lestarstöð)|Kensington]] opnaðar.
 
[[Metropolitan District Railway]] hóf að reka þjónustur á milli South Kensington og [[Westminster (lestarstöð)|Westminster]] með vögnum og lestum Metropolitan-járnbrautarinnar. Fyrirtækið var þekkt sem „the District“ og var stofnað árið [[1864]]. Fyrirtækið lauk uppbyggingum járnbratuar sem hét [[Inner Circle]] (''innri hringurinn'') í samstarfi við Metropolitan-fyrirtækið. Áætlað var að byggja innri og ytri hringjárnbrautir í Lúndunum og þetta var hluti þessarar áætlunar. Það var mikil samkeppni milli fyrirtækjanna District og Metropolitan. Þannig drógust uppbyggingar Inner Circle á langinn meðan á fyrirtækin kepptu að byggja nýjar leiðar úti á umhverfunum.