Munur á milli breytinga „Píka“

21 bæti bætt við ,  fyrir 10 árum
Leggöng tilheyra innri kynfærum en meyjarhaft ytri
m
(Leggöng tilheyra innri kynfærum en meyjarhaft ytri)
}}
 
'''Kvensköp''' eða '''sköp''' (í daglegu tali er orðið '''píka'''<ref>[http://herdubreid.rhi.hi.is:1026/wordbank/terminfo?idTerm=354598&mainlanguage=IS]</ref> oft notað um kvensköp, en sumum þykir orðið niðrandi{{heimild vantar}}) eru ytri [[æxlunarfæri]] [[kona|konu]], þ.e. ytri- og innri (blygðunar)barmar, [[snípur]], [[þvagrás]]arop, [[meyjarhaft]] og [[leggöng|leggangaop]]. Í víðasta skilningi er einnig átt við innri getnaðarfæri konunnar, þ.e. leggöng, [[leg (líffæri)|leg]], [[legop]], [[legháls]], [[meyjarhaft]], [[eggjastokkur|eggjastokka]], [[eggjaleiðari|eggjaleiðara]] og ýmisa kirtla, sem tengjast þeim.
 
Auk þess að vera æxlunarfæri losar kvenlíkaminn [[þvag]] um sköpin.
12.801

breyting