„Nóbelsverðlaunin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Nóbelsverðlaun fyrir hagffræði eru ekki til. Seðlabanki svíþjóðar veitir verðlaun í hagfræði til minningar um Nobel. Það er annar hlutur.
Það er ekki satt af mörgum ástæðum
Lína 5:
Verðlaunin voru sett á fót sem hinsta ósk hins [[Svíþjóð|sænska]] [[Alfred Nobel]]s (1833-1896), sem fann upp [[dýnamit|dýnamítið]]. Hann var hneykslaður á því hvernig uppfinning hans var notuð til illra verka og vildi að verðlaunin færu til þeirra sem gerðu heiminn að betri stað til að lifa í.
 
Fyrstu verðlaunin voru afhent við athöfn árið 1901, í gamla konunglega músíkskólanum í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]] og voru veitt í greinunum [[bókmenntir]], [[eðlisfræði]], [[efnafræði]] og [[læknisfræði]]. Síðan þá hafa verðlaunin verið veitt árlega af [[Konungur Svíþjóðar|konungi Svíþjóðar]].
 
Verðlaunin eru afhent [[10. desember]] (dagurinn sem Nobel dó) hvers árs en oftast er tilkynnt hverjir verðlaunahafarnir eru í [[október]].