Munur á milli breytinga „Algeirsborg“

27 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
ekkert breytingarágrip
m (r2.7.1) (robot Bæti við: sl:Alžir, udm:Алжир (кар))
}}
[[Mynd:Algiers CNE-v1-p58-J.jpg|thumb|right|Algeirsborg]]
'''Algeirsborg''' (eða '''Álfgeirsborg''') ([[franska]]: '''Alger''', [[arabíska]] '''الجزائر''' '''al-jazā’ir''', „eyjarnar“) er [[höfuðborg]] [[Alsír]] og stærsta [[borg]] [[land]]sins með um þrjár [[milljón]]ir íbúa. Lítill [[Rómaveldi|rómverskur]] bær ([[Icosium]]) stóð á þessum stað í [[fornöld]], en núverandi borg var stofnuð árið [[944]] af [[Buluggin ibn Ziri]]. Frá því á [[16. öldin|16. öld]] var borgin miðstöð [[Sjóræningi|sjóræningja]] (sbr. [[Barbaríið]]) og naut nær algers sjálfstæðis þótt hún væri hluti [[Ottómanar|Ottómanaveldisins]] að nafninu til.
 
{{Stubbur|landafræði}}
Óskráður notandi