„Vera Múkhína“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd: 1989 CPA 6077.jpg|thumb|right|250px| Myndhöggvarinn Vera Mukhina á frímerki Sovétríkjanna 1989.]]
 
'''Vera Ignatyevna Mukhina''' (á [[Rússneska|rússnesku]]: Вера Игнатьевна Мухина), (f. [[1. júlí]] [[1989]]) í [[Ríga]], d. [[6. október]] 1953 í [[Moskva|Moskvu]]) var áberandi myndhöggvari í [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
 
== Æviferill ==
Lína 8:
Á árunum 1915 og 1916 starfaði hún sem aðstoðarmaður Aleksandra Ekster við leikhúsið Alexander Tairov í Moskvu. Árið 1918 giftist hún herskurðlækninum Alexei Zamkov.
 
Á þriðja áratugnum reis frægðarsól Mukhinu sem eins þekktasta myndhöggvara Sovétríkjanna. Hún varð leiðandi í hinum þekkta sósíalíska raunsæisstíl sem einkenndi Sovétríki þess tíma, Hún kenndi ma.meðal annars við Vkhutemas ríkislistaskólann á árunum 1926-1927. Hún hlaut alþjóðlega athygli árið 1937 með verki sínu [[Iðnverkamaðurinn og samyrkjukonan]]. Hún vann að gerð opinberra minnisvarða og byggingaskúlptúra allt til dauðadags. Að auki gerði hún margvíslegar tilraunir með gler.
 
[[Mynd: Badge Moscow 09.jpg|thumb|right|250px| Vera Mukhina er einna þekktust fyrir verk sitt „Iðnverkamaðurinn og samyrkjukonan“ sem hér er notað sem fyrirmynd á sovéskri orðu.]]
 
Hún hlaut hin þekktu Stalín-verðlaun fimm sinnum á árunum 1941 til 1952. Hún var heiðruð með viðurkenningunni „Listamaður fólksins“ í Sovétríkjunum árið 1943. Árið 1953 skrifaði hún bókina „Hugsanir myndhöggvara“.
 
Lína 18 ⟶ 17:
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Vera Mukhina|mánuðurskoðað = 6. mars |árskoðað = 2011}}
 
 
 
[[bg:Вера Мухина]]