„Atli Húnakonungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 85.220.57.16 (spjall), breytt til síðustu útgáfu TXiKiBoT
Lína 1:
'''Atli Húnakonungur''' ([[406]] – [[453]]) var síðasti og voldugasti konungur [[Húnar|Húna]]. Hann ríkti yfir stærsta veldi [[Evrópa|Evrópu]] síns tíma frá [[434]] til dauðadags. Veldið náði frá [[Svartahaf]]i að Mið-Evrópu og frá [[Dóná]] að [[Eystrasalt]]i. Hann var svarinn andstæðingur hvors tveggja [[Austrómverska keisaradæmið|Austrómverska ríkisins]] sem og þess [[Vestrómverska keisaradæmið|Vestrómverska]]. Tvívegis réðst hann inn á [[Balkanskagi|Balkanskaga]] og umkringdi [[Konstantínópel]] í seinni innrásinni. Í Vestur-Evrópu hefur hans verið minnst fyrir miskunarleysi en sumar sögur lýsa honum sem heiðvirðum konungi.
 
{{Stubbur|saga}}
Atli Húnakonungur eða Attila, var uppi á milli 406-453.e.Kr. Margir sagnfræðingar hafa skrifað um hann en flestir af þeim ýktu mikið og voru óvinir hans svo það er erfitt að vita hvað er satt og ósatt. Attila var lýst lágvöxnum, axlabreiðum og með gula húð sem segir til um hvaðan hann var. Hann var með breitt andlit, flatt nef, lítil skáeygð augu og þunnt skegg. Þessi maður eftir að hræða óvini sína svo mikið að herir þeirra skulfu, Attila var með flökkuherja frá Rínarfljóti til Kínaveldis. Kristnir menn kölluðu hann „svipu guðs“ og fræg orð Attila voru :„Þar sem ég hef farið mun gras ekki gróa aftur“.
 
{{fd|406|453}}
Uppruni Húna er í kringum Mið-Asíu eða Mongólíu, ekki er vitað um nákvæman uppruna. Ein kenninganna er sú að Húnarnir séu afkomendur af hirðingjaþjóð sem Kínverjar kölluðu Xiong-nú og bjuggu við landamæri Kína og voru óvinir Kínverja í langan tíma. Jordanes sagnfræðingur skrifaði um uppruna þeirra og sagði að Húnar væru afkomendur galdranorna frá ríki Filimes Gotakonungs, þetta sýnir bara hversu lítið þeir vissu um þá. Flest allar heimildir af Húnum eru skrifaðar af óvinum þeirra.
 
{{Tengill ÚG|bg}}
Húnarnir voru smávaxnir, herðabreiðir og mjög léttklæddir sem kemur sér vel til að hreyfa sig snögglega. Bardagaaðferðir þeirra voru aðallega að skjóta örvum sínum á meðan þeir riðu á hesti. Einnig notuðu þeir spjót og sverð. Húnarnir voru með mikla hærkænsku og mjög öflugir hermenn þeir voru líka ótrúlega góðir bogamenn.
{{Tengill ÚG|es}}
Húnarnir voru upprunalega ekki ein hirðingjaþjóð heldur bandalag margra sléttuþjóða. Flestir þeirra voru mongólskum, tyrkneskum og sarmatískum uppruna og á milli sín hafa þær líklega talað tyrkneskt mál. Evrópubúar hræddust Húna mjög mikið því þeim hafði verið lýst sem villtum, ósiðuðum og blóðþyrstum mönnum. Sögusagnir um Húna voru að þeir klæddust fötum sínum þangað til að fötin duttu af þeim, og að þeir skáru í kinnar á nýfæddum strákum til þess að á þeim yxi ekki skegg.
 
[[Flokkur:Húnar]]
Húnar fóru vestur yfir Volgu á miðri fjórðu öld og fyrstir til að lenda í Húnunum voru Alanar, margir þeirra flúðu en meiri hlutin varð eftir og gengu í lið með Húnunum. Árið 375 e.Kr þá takast Húnarnir á við Austgota og gamlan konung þeirra Ermanik sem stytti sér aldir við þetta. Einhver hluti Austgota flúðu til Krímskaga en flestir Austgota slást í för til með Húnunum. Uppfrá þessu höfðu Húnar verið undir stjórn margra ættflokka höfðingja. En um árið 400 e.Kr fá Húnar konung að nafni Uldin. Uldin sest að í Dónárhéruðunum. Í kringum 430 e.Kr semja Rómverjar um frið við Húnanna og gefa þeim skattlandið Pannóníu og greiða þeim 350 pund af gulli á hverju ári. Undir stjórn Húna voru núna menn frá mjög mörgum þjóðum sem þeir hefðu fengið í lið með sér. Bandamenn Húnana voru í rauninni fleiri en upprunalegu Húnarnir.
 
{{Tengill GG|zh}}
Attila hafði sem ungur strákur verið semdur til Rómar sem eiginlegt gísl það var eiginleg hefð að senda einhverja af synum höfðingja og konunga óvinaþjóða til Rómar. Dvöl Attila í Róm breytti ekki hatri hans og fyrirlitningu á Rómverska veldinu. Þegar Rugila konungur húna og föðurbróður Attila dó árið 434 e.Kr þá varð Attila og bróður hans Bleda konungar Húna.
 
[[ang:Ætla]]
 
[[ar:أتيلا الهوني]]
 
[[az:Atilla]]
 
[[be:Аціла]]
 
[[be-x-old:Атыла]]
Árið 441 e. Kr réðust bræðurnir á landamæravirki við Dónárlandamærin. Húnar rændu þar allt og drápu þá sem fyrir þeim voru. Húnarnir fóru þá lengra inní Balkanskagann og tóku yfir margar virkisborgir. Þá sömdu Rómverjar um frið árið 443 e.Kr og það með mjög niðrandi samningi fyrir keisarann, keisarinn sættist á það að greiða Húnum 432.000 solída og árlegur skattur Rómverja þrefaldaður. Tveimur árum seinna er talið að Attila hafi látið drepa Bleda. Hann losaði sig við bróðir sinn því honum fannst hann atorkulaus og vildi verða einn konungur Húnana. Árið 447 e.Kr hóf hann aftur ófrið og hann réðst á allt milli Laugarskarðs og múra Konstantínópels og Atilla náði um 70 borgum. Þar á meðal miklar virkisborgir og vopnabúr keisara. Aftur var friður saminn og Rómverjar þurftu að greiða Attila 6000 pund af gulli og aftur þrefaldaðir árlegir skattar.
[[bg:Атила]]
Attila átti höll á milli Dónár og Theissfljóts og höllin var gerð úr við. Austur-Rómverski sagnfræðingurinn Priskos var sendur á fund með Attila og Priskos lýsti honum og hirð sinni. Priskos sat í boði í höllinni og hann heyrði að menn hans tungumál allra þeirra landa sem Húnarnir hefðu tekið undir sig talað, gestirnir sátu við langborð og Attila sat í miðjunni í hásæti. Það sem Priskosi fannst merkilegt var að allir voru með gullbikara og gulldiska og neyttu mikils víns og alls kyns matar, en Attila var með trédisk og trébikar, hann borðaði aðeins kjöt og var sparneytinn á mat og vín. Attila skeytti heldur ekki sverð sitt né klæði eins og aðrir tignarmenn.
[[bs:Atila]]
 
[[ca:Àtila]]
Attila hafði hingað til látið Vestur-Rómverska ríkið vera, af því að hann og Flavius Aetius herstjóri Rómar í vestri voru æskuvinir. Frá Húnum hafði Aetius fengið málalið sem hann notaði í Gallíu gegn Germönum en hann og Atilla hefðu slitið vináttu vegna ástarmála Atilla. Attila hafði nú ákveðið að ráðast á vestur-Rómverskaveldið og fara til Gallíu og hjálpa félögum sínum Frönkum og Vísgotum, en það sem hann seildist í rauninni eftir var að taka yfir Róm.
[[cs:Attila]]
Árið 450 e.Kr lögðu Húnar af stað til Metz og sátu þar um, Húnar voru ekki góðir í umsátri svo Attila varð óþolinmóður eftir mikla töf og tók af stað með her sinn, en nokkrum dögum seinna fékk hann fréttir um að veggirnir um Metz hefðu hrunið, Attila sneri til baka og drap alla, rændi og brenndi það sem eftir var. Það var ekkert eftir nema rústir þegar hann fór. Næst fór hann að Rheims. Eftir að Rheims var eyðilögð þá settist hann um Orleans, í tvo mánuði náðu veggir Orleans að halda en þegar veggirnir voru við það að hrynja þá sjá Húnarnir Aetius, herforingja Rómverja og Þjóðrek, konungur Vísgota og her þeirra koma og ætla gegn Húnum.
[[cv:Аттил]]
Attila ákveður að flýja með her sinn á betri stað og bíða eftir óvinum sínum. Attila fór til spámanns og hann sagði Attila að her hans myndi tapa en foringi óvina hans myndi deyja, Attila hélt þá að Aetius myndi deyja. Þetta var ein alblóðugasta styrjöld í sögunni. Þjóðrekur lét lífið í orustunni en ekki Aetius eins og Attila vonaði, spáin rættist og Húnarnir og Austgotar töpuðu , það byrjaði að kvölda og Attila fór í herbúðir sínar með það sem eftir var af hernum sínum. Attila hafði til hnakka til að hann gæti gert bál í herbúðum sínum og ætlaði að brenna sig frekar en að lenda í höndum óvina sinna. En Aetius leyfði Attila að flýja því hann vildi ekki gjörsigra hann.
[[cy:Attila]]
 
[[da:Attila]]
 
[[de:Attila]]
 
[[el:Αττίλας]]
Attila var kominn með þráhyggju yfir því að eyðileggja og sigra Rómverja. Þegar hann var kominn til Dóná með her sinn þá leigði hann Rómverskan herforingja til þess að þjálfa herinn sinn, hann varð að eigna sér vígvélar til þess að brjóta veggi og læra aðferðir þessara fylkinga sem virkuðu svona vel hjá Rómverjum. Árið 452 e.Kr þá heldur Attila af stað með ný þjálfaða her sinn til norður Ítalíu, hann réðst á Aquiliu sem var mjög víggirt borg, með erfiðleikum náðu þeir að brjóta sér leið í gegn, sem kom Rómverjum mjög á óvart því þetta var ekki villlimanna herinn sem þeir áttu von á, menn Attila rændu borgina og sungu villimannasöngvana sína. Hann hélt áfram ferð sinni að Róm og fékk litla mótspyrnu sem kom honum gífurlega á óvart, hann mætti yfirgefnum borgum og ónýtri uppskeru. Húnarnir þoldu illa sumarhitann og Aetius vissi það, sóttir byrjuðu að herja á Húnana. Attila réðst ekki inní Róm þegar sendinefnd Rómar og Leo páfinn hvítklæddur gerðu honum samning, það veit enginn hvaða samningur þetta var en Attila hætti við árásina og sneri við til hallar sinnar.
[[en:Attila]]
 
[[eo:Atilo la Huno]]
Einu ári síða giftist Attila konu að nafni Ildico. Hann hafði gift sig oft áður og átti fullt af börnum . En á brúðkaupsnóttinni er talið að hann hafi fengið blóðnasir og drukknað í eigin blóði. Um hádegi daginn eftir þá ætluðu hershöfðingjar hans að vekja hann en hann svaraði ekki, þeir brutust því inn og þar lá hann alblóðugur nakinn í hvítum skinnfeld sem var orðinn rauður af blóði en samt var hann ekki með nein sár. Hann var lofsunginn og grafinn í þrefalda kistu, innst úr gulli, síðan silfri og ysta var úr járni. Það veit enginn hvar hann var grafinn því, hann var grafinn að nóttu til og þeir sem grófu hann voru drepnir að verki loknu svo hann fengi að hvíla í friði. Eftir Dauða hans tóku synir hans við, en gegn þeim var gerð uppreisn því þeir voru með yfirgang og erjur voru á milli þeirra......Svona endar saga Attila Húnakonungs, smávaxni maðurinn sem lagði undir sig eitt af stærstu landssvæðum allra tíma.
[[es:Atila]]
[[et:Attila]]
[[eu:Atila]]
[[fa:آتیلا]]
[[fi:Attila]]
[[fr:Attila]]
[[fy:Attila]]
[[gan:阿第拉]]
[[gl:Atila]]
[[he:אטילה ההוני]]
[[hi:अत्तिला]]
[[hr:Atila]]
[[hu:Attila (hun uralkodó)]]
[[hy:Աթթիլա]]
[[id:Attila]]
[[it:Attila]]
[[ja:アッティラ]]
[[jv:Attila]]
[[ka:ატილა]]
[[kk:Еділ қаған]]
[[ko:아틸라]]
[[la:Attila (rex Hunnorum)]]
[[lt:Atila]]
[[lv:Atila]]
[[mk:Атила]]
[[ml:ആറ്റില]]
[[mn:Аттила хаан]]
[[ms:Atilla]]
[[mwl:Átila l Huno]]
[[mzn:Ätilä]]
[[new:अटिल्ला हन]]
[[nl:Attila de Hun]]
[[nn:Attila]]
[[no:Attila]]
[[pl:Attyla]]
[[pnb:اٹیلا]]
[[pt:Átila, o Huno]]
[[ro:Attila]]
[[ru:Аттила]]
[[sah:Аттила]]
[[scn:Attila]]
[[sh:Atila]]
[[sk:Atila (kráľ)]]
[[sl:Atila]]
[[sr:Атила]]
[[sv:Attila]]
[[ta:அற்றிலா த ஹன்]]
[[th:อัตติลา]]
[[tl:Atila ang Hun]]
[[tr:Attila]]
[[tt:Аттила]]
[[uk:Аттіла]]
[[ur:ایٹلا]]
[[vi:Attila]]
[[war:Attila nga Hun]]
[[yo:Àttílà]]
[[zh:阿提拉]]