„Facebook“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: ce:Facebook, te:ఫేస్‌బుక్
Ingvar98cool (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Mynd:Facebookheadquarters.jpg|200px|thumb|Höfuðstöðvar Facebook í [[Palo Alto]], [[Kalifornía|Kaliforníu]].]]
 
'''Facebook''' (stundum [[íslenska|íslenskað]] sem '''Feisbók''', '''Feisbúkk''' eða '''Fésbók''' í hálfkæringi) er [[netsamfélag]] stofnað þann [[4. febrúar]] [[2004]]. Vefsíðan er fullkomlega í eigu Facebook, Inc. Notendur geta tengt í „tengslanetum“ sem tákna borgir, vinnustaði, skóla og svæði til að hafa samskipti við annað fólk. Fólk getur bætt við vinum, sent skilaboð og breytt [[yfirlit]]i sínu. [[Mark Zuckerberg]] stofnaði Facebook þegar var hann námsmaður [[Harvard-háskóli|Harvard-háskóla]] og í fyrstu var félagsaðild bundin við námsmenn háskólanna. Í dag geta allir skráð sig á Facebook. [[FarmVille]] er einn vinsælasti tölvuleikur sögunnar og er bara hægt að nota á facebook. FarmVille er sveitabæjarleikur þar sem maður byggir bæ og gróðursetur. Fyrirtækið [[Zynga]] sem hannaði leikinn hefur framleitt marga aðra leiki á facebook t.d CityVille.
 
Frá og með ágúst [[2008]] er unnið að því að þýða Facebook á [[íslenska|íslensku]].