Munur á milli breytinga „Dímítrí Medvedev“

m
(Setti inn heimildir)
[[Mynd: Vladimir Putin with Dmitry Medvedev-3.jpg |thumb|right|300px| Kosningastjórinn Medvedev og forsetaframbjóðandinn Putin 27. mars 2000, daginn eftir kosningasigur Putins.]]
 
Medvedev varð einn nokkurra frá Sankti Pétursborg sem í nóvember 1999 leiddu Vladímír Pútín til æðstu valda í Moskvu. Medvedev varðvar kosningastjóri hans. Í desember árið 2000 varð hann næstráðandi í starfsmannastjórn forsetaskrifstofunnar. Medvedev varð einn þeirra stjórnmálamanna sem stóðu Pútín forseta næst.
 
Sem hluta af herferð Putin gegn spillingu í Rússlandi, ólígarka og efnahagslegri óstjórn, skipaði hann Medvedev sem stjórnarformann hins valdamikla olíufyrirtækis Gazprom árið 2000. Þar var bundin endi á stórfelld skattsvik og eignamissi félagsins undir fyrrum spilltum stjórnendum. Medvedev starfaði síðar einnig sem varaformann stjórnar á árunum 2001-2002 og varð formaður í annað sinn í 2002. Í október 2003 varð hann síðan starfsmannastjóri forsetaskrifstofu Pútin.
Í nóvember 2005 var hann skipaður af Pútín sem fyrsti aðstoðarforsætisráðherra og hlaut síðan ýmsar aðrar valdastöður.
 
Medvedev hefur verið lýst sem prúðum manni, í meðallagi frjálslyndum pragmatista, færum stjórnanda og stuðningsmanni Putin. Hann hefur þótt gagnrýninn á alræðisstjórnun fyrrum Ráðstjórnarríkjanna. Hann er einnig þekktur sem leiðtogi „lögfræðinga Sankti Pétursborgar“, sem var einn af pólitískum hópum sem mynduðust í kringum Pútín forseta. Hefur sá hópur reynst valdamikill í Rússlandi.
 
==Forsetakosningar 2008==
1.087

breytingar