„Ljós“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ingvar98cool (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ingvar98cool (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{aðgreiningartengill1|mannsnafnið [[Ljós (mannsnafn)|Ljós]]}}
 
[[File:Ljós.jpg|thumb|LjósAllar refsegulbylgjurnar]]
 
'''Ljós''' er [[rafsegulgeislun|rafsegulbylgjur]] innan ákveðins [[tíðni]]sviðs, en oftast er átt við það tíðnisvið sem manns[[auga]]ð greinir. Við nánari athugun er hægt að sýna að ljós er í senn [[bylgja|bylgjur]] og [[ljóseind]]ir og er í því sambandi talað um [[tvíeðli]] ljóss. Frægasta tilraunin sem sýnir fram á bylgjueðli ljóss er [[tvíraufa tilraun Youngs]], þar sem ljósi er beint í gegnum tvær raufar, með bili milli raufann af sömu stærðargráður og bylgjulengd ljóssins. Ljósið sýnir þá svokallaða [[samliðun]]ar- eða víxleiginleika. Ein helsta tilraunaniðurstaða, sem styður tilvist ljóseinda [[ljósröfun]], þar sem ljós örvar [[frumeind]] og veldur [[ljósröfun]]. Til þessa dags hefur ekki verið unnt skýra þess tilraun með ljósbylgjum.