„Langafasta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Langafasta''' hefst í 7. viku fyrir [[páskar|páska]] og stendur frá [[Öskudagur|Öskudegi]] og til Páska. Þá gæta kaþólskir hófs í mat og drykk en evangelískir íhuga píslarsöguna.
 
''Föstuinngangur'' nefnast þrír síðustu dagarnir fyrir Lönguföstu og fara þeir víðast hvar fram með fögnuði fyrir föstutímann. Hér á landi er haldið upp ásunnudaginn með [[Æskulýðsdagurinn|Æskulýðsdegi]] þjóðkirkjunnar, mánudaginn með [[Bolludagur|Bolludegi]] og þriðjudagin með [[Sprengidagur|Sprengidegi]].
 
Á lönguföstu eru [[Passíusálmar]] [[Hallgrímur Pétursson|Hallgríms Péturssonar]] lesnir í [[Ríkisútvarpið|Ríkisútvarpinu]].