„Seðlabanki Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 18:
 
[[Davíð Oddsson]], sem einn þriggja bankastjóra seðlabankans, var víða gagnrýndur fyrir örlagaríkar ákvarðanir og var neyddur til þess að segja af sér árið 2009. [[Ríkisendurskoðun]] gagnrýndi útlánastefnu bankans gagnvart fjármálafyrirtækjum vegna lítilla eða engra krafna um tryggð veð. Afsrkifa þurfti um 170 milljarða íslenskra króna vegna þessa.<ref>{{vefheimild|url=http://www.rikisendurskodun.is/files/skyrslur_2009/Endurskodun_rikisreiknings_2008.pdf|titill=Endurskoðun Ríkisreiknings 2008|ár=2009|mánuður=desember|snið=pdf}}</ref>
 
Hagfræðingarnir Phillipp Bagus og David Howden skrifðu bók sem kóm út 2011. Hún nefnist: ''[[Deep Freeze Iceland´s Economic Collapse]]'' og þar halda þeir því fram að raunveruleg ástæða fyrir hruninu hafi verið slæm stefna Seðlabankans: Vextir voru of lágir, bankarnir of stórir til að falla, [[húsnæðislán]] voru með ríkisábyrgð og bankarnir tóku [[skammtímalán]] erlendis til að fjármagna langtíma[[skuldabréf]]. <ref>[http://www.visir.is/deep-freeze--islenska-hrunid-i-bodi-sedlabankans/article/2011110309506 Deep Freeze; Íslenska hrunið í boði Seðlabankans; grein af Vísi.is 4. mars 2011]</ref>
 
== Tilvísanir ==