„Bertolt Brecht“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 3:
 
== Ævi ==
Brecht fæddist í [[Ágsborg]] og flutti síðar til [[Berlín]]ar þar sem hann skrifaði meðal annars ''[[Túskildinsóperan|Túskildingsóperuna]]'' ([[1928]]) og ''[[MahagonnýUppgangur og hrun Mahagonníborgar]]'' ([[1930]]) og sem [[Kurt Weill]] samdi tónlistaina við. Þegar [[Adolf Hitler]] vann kosningarnar [[1933]] flutti Brecht úr landi og hóf langvinnt flakk um heiminn sem endaði að lokum í [[BNA|Bandaríkjunum]]. Flestum verkum Brechts frá þessum tíma er beint gegn [[fasismi|fasisma]]. Á tímum [[Kalda stríðið|Kalda stríðsins]] lenti hann á svörtum lista vegna tengsla við [[kommúnismi|kommúnista]]. Hann flutti aftur til [[Evrópa|Evrópu]] og þáði boð um að setjast að í [[Austur-Berlín]] þar sem hann bjó til dauðadags.
 
== Kenningar Bertolt Brecht ==