„Bertolt Brecht“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
 
== Kenningar Bertolt Brecht ==
Leikhúsið átti að mati hans ekki að taka þátt í fyrir fram tapaðri samkeppni við [[kvikmynd]]ina við að skapa blekkingu líkt og í leikhúsi [[natúralismi|natúralismans]], heldur vera eins konar tilraun með aðstæður. Með því að nota [[framandgerving]]u (V-effekt) má koma í veg fyrir að áhorfendur lifi sig inn í atburðarásina. Í verkum hans notast hann við [[klipping]]u þar sem framvindan er skyndilega rofin með einhverjum hætti, t.d. með [[söngur|söngatriði]].
 
== Tengt efni ==