„Bertolt Brecht“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Cremer Brecht 2006.jpg|thumb|right|Minnismerki um Brecht í Berlín eftir [[Fritz Cremer]].]]
'''Bertolt Brecht''' eða '''Eugen Berthold Friedrich Brecht''' ([[10. febrúar]] [[1898]] – [[14. ágúst]] [[1956]]) var eitt af áhrifamestu [[leikskáld]]um [[20. öldin|20. aldar]]. Hann þróaði nýja tegund [[leikhús]]s sem hann kallaði [[epískt leikhús]]. Hann er einna þekktastur fyrir ''[[Kákasíska krítarhringinn]]'' (Der kaukasische Kreidekreis), sem hann samdi sem flóttamaður í [[Hollywood]], en einnig fyrir ''[[Túskúlingsóperan|Túskildingsóperuna]]'' (Dreigroschenoper).
 
== Ævi ==