„Hnífapar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Hnífapar (plús skeið) '''Hnífapar''' er haft um hníf og gaffal hvortveggja í sameiningu. Gaflinum er beitt með og gegn hnífi ...
 
2f
Lína 1:
[[Mynd:Hnífapör.jpg|thumb|Hnífapar (plús skeið)]]
'''Hnífapar''' er haft um [[Hnífur|hníf]] og [[GafallGaffall|gaffal]] hvortveggja í sameiningu. GaflinumGafflinum er beitt með og gegn hnífi við siðmenntaða neyslu matar. Orðið er eins hugsað og [[krókapar]]. Hnífurinn er eitt elsta verkfæri mannsins og hefur frá upphafi verið notað til að skera matinn í minni bita. Gaffalinn er öllu yngra amboð, og er notaður til að stinga í matinn og honum þannig lempað upp í munninn án snertingar fingra. Skeið telst ekki til hnífapars, en í munni almennings eru mörg önnur amboð til neyslu matar stundum höfð með undir þessu heiti, þó aðallega [[Skeið (áhald)|skeiðin]].
 
{{Stubbur}}