ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip |
|||
'''Capacent''' er [[Norðurlöndin|norrænt]] þekkingarfyrirtæki sem sérhæfir sig í ráðgjöf, rannsóknum og ráðningum. Hjá Capacent starfa um 500 manns, þar af rúmlega 100 á Íslandi. Capacent hefur skrifstofur á Íslandi, Danmörku, Svíþjóð
Capacent er leiðandi á Íslandi í ráðgjöf, rannsóknum og ráðningum en fyrirtækið varð til með samruna nokkurra fyrirtækja. Höfuðstöðvar Capacent á Íslandi eru í Borgartúni en fyrirtækið er einnig með skrifstofu á Akureyri. Forstjóri Capacent á Íslandi er Ingvi Þór Elliðason.
|