„Capacent“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sigurgeirsson (spjall | framlög)
Sigurgeirsson (spjall | framlög)
Lína 23:
Capacent hóf að byggja upp starfemi sína utan Íslands haustið 2005 með því að festa kaup á KPMG Ráðgjöf í Danmörku og sameinast danska félaginu LogistikGruppen A/S árið 2006. Ári siðar kaupir Capacent Epinion A/S, eitt af leiðandi fyrirtækjum Danmerkur á sviði markaðsrannsókna. Árið 2008 keypti danska félagið IKU, sem sérhæfir sig í ráðningum, þjónustu vegna uppsagna og ýmissi annarri markaðsráðgjöf. Sama ár keypti Capacent danska ráðgjafafyrirtækið Drescher & Schröder og styrkir þar með sérfræðiþjónustu sína í innkaupamálum og sænska fyrirtækið Capto Financial Consulting.
Höfuðstöðvar Capacent voru fluttar til Danmerkur árið 2009.
Sameiginlegt eignarhald Capacent-fyrirtækjanna rofnaði árið 2010 og eru þau nú rekin sem sjálfstæðar einingar. Þau eiga áfram með sér samstarf og starfa undir sama nafni.
 
== Gjaldþrot ==