„Kasakstan“: Munur á milli breytinga

6 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
m
stafsetningarvillur o.fl., typos fixed: geturu → geturðu, ennþá → enn þá (3) using AWB
m (r2.6.3) (robot Bæti við: ba:Ҡаҙағстан, srn:Kazachstan)
m (stafsetningarvillur o.fl., typos fixed: geturu → geturðu, ennþá → enn þá (3) using AWB)
Árið 500 f.Kr. bjuggu [[Sakar]] í Suður-Kasakstan. Sakar voru hirðingjar sem ríktu á svæðum frá Altay til Úkraínu. Þó svo að Sakar væru herskárir, urðu þeir að lúta í lægra haldi fyrir [[Alexander mikli|Alexander mikla]]. Í grafhýsi rétt utan við Almaty fundust frægar fornleifar, sem nefndar hafa verið „gullni maðurinn“. Þessi „gullni maður“ er sakneskur stríðsmaður í ljómandi gylltum einkennisbúningi og þykir merkilegur gripur í Kasakstan, sem og í allri Mið-Asíu.
 
* Árið 200 f.Kr. bjuggu [[Húnar]] og Tyrkir í [[Mongólía|Mongólíu]] eða Norður-Kína.
* Frá 550 til 750 e.Kr. var Suður-Kasakstan undir stjórn Kök-Tyrkneska heimsveldisins (Blá-Tyrkneska heimsveldisins).
* Á [[9. öld]] stofnaði [[Samanid heimsveldið]], sem nú er nefnt [[Turkestan]], borgirnar Otrar og Yasy. Veldi þetta lagði líka grunninn að [[Silkivegur|Silkiveginum]].
* Á [[10. öld]] sóttu Tyrkir inn í Suður-Kasakstan og Túrkistan og náðu valdi yfir Silkiveginum og við það féll Sameinaða heimsveldið. Þó hélt menning þess enn velli innan tyrkneska heimsveldisins.<ref> Á valdatíma tyrkja varð [[íslam]] aðaltrúarbrögðin í Kasakstan og byggingar frá þessu tímabili standa sumar hverjar enn í Túrkistan og eru heilagar byggingar í huga múslíma í Mið-Asíu. ''[http://shop.lonelyplanet.com/Primary/Product/Destination_Guides/Regional_Guides/Asia/PRD_PRD_2006/Central+Asia.jsp?bmUID=1182097716400 Lonely Planet Central Asia]'', júlí 2004: 82-95. ISBN 978-1-74104-614-4</ref>
 
=== Gengis Khan ===
=== Stalín og Bækónur Skotpallur ===
[[Mynd:Minnismerki í Astönu.jpeg|thumbnail|vinstri|210px|Minnismerki í Astönu til að heiðra fólk sem var myrt í vinnubúðum í Kasakstan]]
Stalín sendi þúsundir manna til Kasakstans á árunum 1936 til 1940 til að byggja upp verksmiðjuborgir í Kasakstan. Frá 1940 til 1950 var margt fólk frá Sovétlýðveldinum sent til Kasakstans til að vinna í kolanámanum eða vinnubúðunum. Margar kolanámur og vinnubúðir voru staðsettar hjá borgum eins og [[Karaganda]] og [[Úst-Kamenogórsk]]. Árið 1953 varð Nikita Kruschev forseti í Sovétríkjunum. Hann lét loka vinnubúðum í Sovétríkjunum en í staðinn byrjaði hann „[[Jómfrúarlandaáætlun]]“ til að græða steppuna í Kasakstan. Yfir 250.000 &nbsp;km² lands, einkum í Norður-Kasakstan, var uppskorið á meðan „Jómfrúarlandaáætlunin“ var í gildi.
 
Meðan á [[Kalda stríðið|Kalda stríðinu]] stóð létu Sovétríkin byggja „[[Bækónur Skotpallur|Bækónur Skotpallinn]]“ í Suðvestur-Kasakstan. Hann var eins og sá í [[Nevada]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Gerðar voru kjarnorkutilraunir og tilraunir til þess að skjóta eldflaugum upp í geim. Árið [[1989]] voru mestu mótmæli í öllu Sovétríkjunum í Kasakstan. Margt fólk alls staðar í Kasakstan mótmælti. Mótmælendur fylgtu liði undir nafninu „[[Nevada-Semey Hreyfing]]“, og árið 1989 hættu Sovétríkin kjarnorkutilraunum sínum. En enn í dag eru eldflaugum skotið upp í geim frá Kasakstan og geimfarar eru enn að læra í Bækónur skotpallinum.
 
'''Fyrirtæki í Kasakstan frá Íslandi'''
 
* [http://www.actavis.com/en/corporate+directory/asia/kazakhstan.htm Actavis í Kasakstan]
 
 
== Þjóðernishópar ==
Einungis um 53% íbúa Kasakstan eru fæddir í Kasakstan. Síðan Kasakstan samþykkti rússneskt aðhald, hafa Rússar flust um alla Kasakstan. Í stærstu borgum Kasakstans, eins og Astana og Almaty og í Norður-Kasakstan, er mest af rússnesku fólki, og eru Rússar stundum fjölmennari en Kasakar. En í bæjum eins og [[Sjimkent]] og [[Túrkistan]] eru um 80% íbúanna Kasakar. Í Kasakstan býr ennþáenn þá fólk frá því að Stalín senti fólk frá Sovétríkjunum í vinnubúðir til Kasakstans, eins og téténskt, úkraínskt, úsbekskt og jafnvel hvít-rússneskt fólk. Gyðingar frá [[Þýskaland]]i sem flúðu Þýskaland í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni búa þar líka.<ref>Taflan hér að neðan sýnir þjóðarbrot í Kasakstan frá árinu 1959 til ársins 1999, sem er næstum eins og í dag. [http://ru.wikipedia.org/wiki/%D0%9A%D0%B0%D0%B7%D0%B0%D1%85%D1%81%D1%82%D0%B0%D0%BD#.D0.9D.D0.B0.D1.81.D0.B5.D0.BB.D0.B5.D0.BD.D0.B8.D0.B5 Население á<br />rússnesku Wikipediu].</ref>
 
'''Þjóðernishópar í Kasakstan'''
 
== Menning ==
Menning í Kasakstan verður fyrir áhrifum af Rússlandi, Mongólíu, og Tyrklandi. Tákn um fullkomnun í kasaskri menningu er hirðingalegur lífsstíll. Kúlutjöld eru ennþáenn þá mjög almenn í sveitinni og er líka tákn kasöksku menningarinnar. Kasakskt fólk er líka mjög gestrisið og er alltaf glatt við að sjá útlendinga sem eru með áhuga á Kasakstan.
 
=== Hátíðardagar ===
 
=== Tónlist ===
Tónlist í Kasakstan í dag er blanda af popp og hefðbundni tónlist. [[Dombra]], sem er kasakskur gítar, er ennþáenn þá notaður í lögum í dag, bæði í poppi og hefðbundnu. Tónlist frá Kasaksktan er ekki almenn í Kasakstan, af því að margir í Kasakstan finnast tónlist frá Rússlandi, Englandi og Bandaríkjunum skemmtilegri. Hér fyrir neðan geturugeturðu hlustað og horft á tónlistarmyndbönd frá Kasakstan og einnig smellt á hljómsveit til að lesa meira um þær.
 
* [[Akbota Kerimbekova]] - [http://youtube.com/watch?v=Jshv5_wO0K8 Begimbaydin Zheri] [[Mynd:Loudspeaker.png|10px]] ''(mannsöngur)''
833

breytingar