„Beinþynning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Bumbuhali (spjall | framlög)
m stafsetningarvillur o.fl. using AWB
Lína 1:
'''Beinþynning''' ([[fræðiheiti]]: ''osteoporosis'') einkennist af því að beinin tapa [[Kalk|kalkikalk]]i, það er [[beinvefur]] rýrnar og missir þannig styrk sinn. Við það verða beinin mjög stökk og hætta á brotum eykst við minnsta átak. Hugtakið osteoporosis er komið úr grísku og þýðir „osteo“ bein en „poros“ þýðir smáhola.
 
== Beinþynning á Íslandi ==
== Tíðni ==
Beinþynning er vaxandi vandamál á Íslandi sem og annars staðar í heiminum og helst í hendur við aukinn fjölda aldraðra. Tíðni beinþynningar eykst jafnt og þétt með auknum aldri og er algengari hjá konum en körlum. Sjúkdómurinn er frekar sjaldgæfur undir 55 ára aldri. Niðurstaða íslenskrar rannsóknar sýndi að önnur hver fimmtug kona og þriðji hver fimmtugur karl megi búast við [[beinbrot|beinbroti]]i síðar á ævinni.
 
Á Íslandi má rekja árlega um 1200 – 1400 beinbrot til beinþynningar. Algengustu beinbrotin vegna beinþynningu eru [[samfallsbrot]] í [[hryggjarliður|hryggjarliðum]], [[mjaðmabein|mjaðmabeini]]i, [[lærleggur|lærlegg]] og [[framhandleggur|framhandlegg]].
 
== Orsök ==
[[Bein]] er lifandi vefur og í stöðugri endurmyndum þar sem flókið samspil á sér stað milli svokallaðra [[beinbrjótar|beinbrjóta]] ([[osteoclastes]]) og [[beinbyggjar|beinbyggja]] ([[osteoblastes]]). Beinbrjótar brjóta niður beinvefinn en um leið á sér stað uppbygging á nýjum beinvef með hjálp beinbyggja. [[Erfðir]] stýra að mestu [[beinmagn|beinmagni]]i hvers og eins en vitað er að [[hormón|hormónar]]ar, [[næring]] og regluleg [[líkamsþjálfun]] hafa einnig áhrif þar á.
 
Bein líkamans eru samsett af [[frauðbein|frauðbeini]]i (20%) og [[skelbein|skelbeini]]i (80%). Frauðbein er beinvefur sem er að finna í innri hluta beinanna og í endum langra beina. Þau hafa minni styrkleika í samanburði við skelbein sem er tíu sinnum sterkara bein. Frauðbein dregur nafn með réttu. Þau bein sem hafa hátt hlutfall frauðbeins miðað við skelbein er hættara við beinþynningarbrotum eins og til dæmis hryggjarliðir og mjaðmabein.
 
Þó svo að mörg dæmi séu um óútskýrða beinþynningu er vitað að upp úr þrítugu fer [[beinmassi]] fólks að minnka og má segja að það sé hluti af eðlilegu [[öldrunarferli]] karla og kvenna. Beinþynning er hægfara, [[langvarandi sjúkdómur]] í beinum þar sem rýrnun verður á [[steinefni|steinefnum]] og misröðun á innri byggingu beinsins. Við þetta skerðist beinstyrkur sem eykur aftur hættu á beinbrotum.
Lína 29:
|-
| [[Kyn]]:
| Miðaldra konum er sex sinnum hættara við beinþynningarbrotum en körlum. Konur ná almennt lægri hámarksbeinþéttni en karlar. Bein karla eru að öllu jöfnu stærri en bein kvenna auk þess að hafa þykkari beinskel. Um 65 – 70 ára aldurinn, byrjar beinmagn að minnka hjá þeim körlum. Skortur á [[kynhormón|kynhormónum]]um hjá körlum er einnig áhættuþáttur.
|-
| [[Kynþáttur]]:
Lína 45:
|-
| Of lítil kalk- og D-vítamínneysla:
| Ráðlagður dagskammtur af kalki er um 600-1200mg600–1200 mg og [[D vítamín|D-vítamíni]] 10 – 20ug20 ug.
|-
| Hreyfingarleysi:
Lína 54:
|-
| Reykingar:
| Eitrunaráhrif [[Tóbak|tóbakstóbak]]s á beinfrumur eru talin stuðla að truflun á [[kalkbúskapur|kalk]]- og hormónabúskap sem aftur stuðla að beinþynningu.
|-
| Ofnotkun [[Áfengi|áfengisáfengi]]s:
| Ofnotkun áfengis er talin hafa neikvæð áhrif á beinumsetninguna. Auk þess er aukin hætta á byltum og þar af leiðandi brotum.
|}
Lína 74:
 
== Einkenni og afleiðingar brota ==
Beinþynningin sjálf er yfirleitt einkennalaus þar til beinin verða mjög brothætt og brotna. Sumir fá þó verki í bak og lendar áður. Oft stafa beinbrotin af minniháttarminni háttar áverkum sem nægja almennt ekki til að brjóta heilbrigð bein. Samfallsbrot í hrygg orsakast til dæmis flest af litlum áverkum eins og snöggri hreyfingu, hósta, hnerra, setjast, lyfta upp léttum hlut og jafnvel við það eitt að beygja sig. Mikill sársauki fylgir beinbrotunum eins og gefur að skilja og því samfara fylgir oft mikil [[færnisskerðing]]. Oftar en ekki hafa brotin líkamleg, félagsleg og andleg áhrif á einstaklinginn.
 
Samfallsbrot í hrygg geta þó verið dulin og þar af leiðandi misvísandi en [[mjaðmabrot]] dylst að öllu jöfnu ekki. [[Líkamsstaða]] breytist yfirleitt við samfallsbrot í hrygg, einstaklingurinn lækkar jafnan, stöðuleikistöðugleiki [[hryggjarbolur|hryggjarbolanna]] veikist og við endurtekin samfallsbrot getur myndast [[herðakistill]].
 
Langvarandi verkir fylgja jafnan við endurtekin samfallsbrot í hrygg. Hreyfigeta skerðist og hætta er á að hræðslan við að brotna aftur, við það að hreyfa sig, geti dregið enn frekar úr hreyfingu. Þannig getur skapast vítahringur sem dregur enn frekar úr vöðvastyrk og beinstyrk. Jafnframt þessu getur fylgt skert geta til að sinna fyrri störfum og áhugamálum sem aftur getur leitt til félagslegrar einangrunar og til aukinnar vanlíðunar.
Lína 82:
== Greining ==
[[Mynd:Bone density scanner.jpg|thumb|Beinþéttnimælitæki]]
Massi beina er mældur í svokallaðri [[beinþéttnimæling|beinþéttnimælingu]]u og fer fram hér á landi á nokkrum stöðum, m.a. á [[Landspítalinn|Landspítalanum]] í Fossvogi. Algengt er að fá tíma í gegnum heimilislækni. Beinþéttnimæling er ákveðin tegund [[röntgenrannsókn|röntgenrannsókna]]a þar sem kalkmagnið í beinum er mælt. Ef beinmassinn er einu [[staðalfrávik|staðalfráviki]]i undir viðmiðunarmörkum, miðað við aldur og kyn sjúklings, eru 2 – 3 sinnum meiri líkur á beinbroti hjá honum heldur en hans jafnöldrum. Rannsóknin sjálf tekur uum það bil 10 – 30 mínútur þar sem mældur er beinmassi í lærleggshálsi, hryggjarliðum og mjöðmum. Ekki þarf að fasta fyrir þessa rannsókn.
Hægt er að mæla beinþéttni með [[ómskoðun]] á hæl ([[Heel ultrasound]]). Kosturinn er hve ódýr og einföld sú rannsókn er auk þess að vera áreiðanleg þegar beinþéttni mælist góð. Hins vegar er ókostuinn sá við tækið að einungis um helmingur þeirra sem hafa í raun lág beinþéttnigildi mælast með beinþynningu.
 
Hefðbundin [[röntgen|röntgenmæling]]mæling greinir ekki beinþéttni nema ef beinmassinn hafi minnkað um 30-50%. Röntgenmæling sker úr um hvort um brot sé að ræða, metur gróanda í brotum auk þess að greina önnur vandamál.
 
[[Alþjóðaheilbrigðismálastofnun|Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin]]in hefur sett fram skilgreiningu á beinþynningu og er metið út frá svokallaðri [[DEXA mælitækni]]. Beinþynning er þegar beinþéttni er meira en 2,5 staðalfrávik fyrir neðan meðalgildi ungs fólks á aldrinum 20 – 30 ára af sama kyni. [[Beingisnun]] kallast það svo aftur þegar beinþynningin er 1,0 til 2,5 staðalfrávik fyrir neðan miðgildi sama hóps. Jafnan er talað um [[T-gildi]] í þessu samhengi.
 
=== Beinþéttnimæling, T-gildi:===
Lína 110:
Reglubundin hreyfing og líkamsáreynsla er afar mikilvæg forvörn til að draga úr hættu á beinþynningu. [[Hreyfingin]] eykur tog á vöðva og bein og eykur þannig beinmassa. Æfingar eins og [[þungberandi æfingar]] sem bera uppi líkamsþyngdina, eru taldar vernda beinin.
 
Hollt [[mataræði]] hefur áhrif, einkum kalk- og D-vítamínríkt fæði. Kalkið er að mestu að finna í [[Mjólkurvara|mjólkurmat]] og [[kalktafla|kalktöflum]]. Mælt er með um það bil 1000  mg af kalki á sólarhring. En þess má geta að í einum dl. Af [[undanrenna|undanrennu]] eru 118  mg af kalki. Eftir tíðahvörf og fyrir þá sem taka inn [[barksteralyf]], er hins vegar mælt með um 1200 – 1500  mg af kalki á sólarhring. D-vítamín fáum við til dæmis úr fisk, sér í lagi feitum eins og [[lax]]i, frá [[lýsi]] og frá [[sól|sólarljósinu]]arljósinu. En þess má geta að áhrif sólarljóssins er ekki nóg hér á landi. Einnig er til ráða að gefa konum [[kvenhormón]] eftir tíðahvörf.
 
Þar sem beinbrot eldra fólks eru algeng í heimahúsum er rétt að benda á mikilvægi þess að skoða heimili fólks með tilliti til þessa eins og til dæmis snúrur, mottur, lýsingu og skófatnað. Einnig er mikilvægt að skoða þætti eins og lyfjanotkun, vitræna skerðingu, skerta sjón og jafnvægisskyn.
Lína 125:
[[Flokkur:Heilbrigði]]
[[Flokkur:Heilsa]]
[[Flokkur:líffræðiLíffræði]]
[[Flokkur:Næring]]
[[Flokkur:Sjúkdómar]]
 
[[ar:تخلخل العظم]]
[[bg:Остеопороза]]
[[bn:অস্টিওপোরোসিস]]
[[bs:Osteoporoza]]
[[bg:Остеопороза]]
[[ca:Osteoporosi]]
[[cs:Osteoporóza]]
Lína 138:
[[de:Osteoporose]]
[[dv:ކަށި ފީވުން]]
[[en:Osteoporosis]]
[[el:Οστεοπόρωση]]
[[en:Osteoporosis]]
[[es:Osteoporosis]]
[[fa:پوکی استخوان]]
[[fi:Osteoporoosi]]
[[fr:Ostéoporose]]
[[kohe:골다공증דלדול עצם]]
[[hi:ऑस्टियोपोरोसिस]]
[[hr:Osteoporoza]]
[[id:Osteoporosis]]
[[it:Osteoporosi]]
[[heja:דלדול עצם骨粗鬆症]]
[[kn:ಆಸ್ಟಿಯೊಪೊರೋಸಿಸ್‌]]
[[ka:ოსტეოპოროზი]]
[[kn:ಆಸ್ಟಿಯೊಪೊರೋಸಿಸ್‌]]
[[ko:골다공증]]
[[la:Osteoporosis]]
[[lv:Osteoporoze]]
[[lt:Osteoporozė]]
[[lv:Osteoporoze]]
[[ms:Osteoporosis]]
[[nl:Osteoporose]]
[[ja:骨粗鬆症]]
[[no:Osteoporose]]
[[pl:Osteoporoza]]
Lína 162 ⟶ 163:
[[ro:Osteoporoză]]
[[ru:Остеопороз]]
[[sqsh:Osteoporoza]]
[[simple:Osteoporosis]]
[[sl:Osteoporoza]]
[[shsq:Osteoporoza]]
[[sr:Osteoporoza]]
[[sh:Osteoporoza]]
[[su:Ostéoporosis]]
[[fi:Osteoporoosi]]
[[sv:Benskörhet]]
[[ta:எலும்புப்புரை]]