„Hringur (rúmfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
hringur sem sértilvik af sporbaug
sértilfelli af sporbaug kemur tvisvar fyrir, lagfærði
Lína 1:
[[Mynd:Hringur-1.svg|thumb|right|Skýringarmynd sem sýnir miðju, þvermál og geisla hrings.]]
'''Hringur''' er [[rúmfræði]]legt [[hugtak]], sem á við [[tvívídd|tvívíðan]], [[stærðfræði]]legan [[ferill (stærðfræði)|feril]], sem er þannig að allir [[punktur|punktar]] hans eru í sömu fjarlægð frá tilteknum punkti, sem kallast [[miðpunktur]] hringsins. Í sumum tilvikum er orðið hringur látið tákna ferilinn og allt svæðið innan hans en betra heiti á því er hringskífa. Hringur er í raun [[sértilvik]] af [[sporbaugur|sporbaug]], þar sem [[brennipunktur|brennipunktarnir]] eru einn og sami punturinn. Hringur er einnig keilusnið sem fæst með því að sníða keilu með plani sem hornrétt er á ás keilunnar.
 
Jafna hrings með miðju í punktinum (''h'',''k'') í [[kartesískt hnitakerfi|kartesísku hnitakerfi]] er
Lína 13:
:<math> r = a</math>
þar sem ''r'' er breytan r í pólhnitum og ''a'' er geisli hringsins.
 
Einnig er hægt að líta á hring sem sértilvik af [[sporbaugur|sporbaug]] þar sem [[fókus (rúmfræði)|fókusar]] sporbaugsins eru á sama stað (þ.e.a.s. í miðju hringsins), því telst hringur til [[keilusnið]]a.
 
[[Flatarmál]] hrings er stærð þess [[svæði]]s sem afmarkast innan hringferilsins. Jafna þess er