„Grannfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 38:
== Grannfræðilegir „hlutir“ ==
 
Nefna má sem dæmi [[MöbiusarsborðiMöbiusarborði|Möbiusborðann]], en það er borði, sem er búinn til með því að taka mjóan renning og festa hann saman í hring, en áður en endarnir eru límdir saman er settur hálfur snúningur á annan endann. Við það fæst borði, sem hefur bara einn flöt og eina brún og getur hver og einn sannfært sig um það með því að búa þetta til og skoða. Einnig er [[Klein-flaska]] frægt fyrirbæri. Það er hugsuð flaska, sem hefur teygðan stút. Stúturinn er sveigður og stingst í gegnum hliðarflöt flöskunnar (án þess að rjúfa hann!) og tengist síðan við botn hennar innan frá, þannig að þar er opið inn í stútinn. Þetta fyrirbæri hefur enga brún og aðeins einn flöt. Þessir hlutir eru kenndir við höfunda sína, sem báðir voru þýskir [[frægir stærðfræðingar|stærðfræðingar]], þeir [[August Ferdinand Möbius]] og [[Felix Klein]].
{{Tengill ÚG|ka}}
 
[[Flokkur:Grannfræði| ]]
 
{{Tengill GG|es}}
{{Tengill ÚG|ka}}
 
[[an:Topolochía]]