„Rústem Khamítov“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Rustem Zakievich Khamitov''' (á [[Rússneska|rússnesku]]: Рустэм Закиевич Хамитов; á baskísku: Рөстəм Зəки улы Хəмитов) er rússneskur stjórnmálamaður og forseti sjálfstjórnarlýðveldisins [Basjkortostan] í [[Rússland|Rússneska sambandsríkinu]]. Hann fæddist 18. águst 1954 í þorpinu Drachenino í Kemeróvofylki Suð-Vestur Síberíu, þá í Sovétríkjunum.
 
 
[[Mynd: Hamitov.jpg |thumb|right|250px| Rustem Zakievich Khamitov er forseti sjálfstjórnarlýðveldisins Bashkortostan.]]
'''Rustem Zakievich Khamitov''' (á [[Rússneska|rússnesku]]: Рустэм Закиевич Хамитов; á baskísku: Рөстəм Зəки улы Хəмитов, fæddur [[18. ágúst]] [[1954]]) er rússneskur stjórnmálamaður og forseti sjálfstjórnarlýðveldisins [Basjkortostan] í [[Rússland|Rússneska sambandsríkinu]]. Hann fæddist 18. águst 1954 í þorpinu Drachenino í Kemeróvofylki Suð-Vestur Síberíu, þá í Sovétríkjunum.
 
== Starfsferill ==
Rustem Khamitov útskrifaðist frá menntaskóla í [[Ufa|Ufaborg]] árið 1971 og lauk síðan vélaverkfræðinámi[[vélaverkfræði]]námi árið 1977 viðfrá TækniháskólannTækniháskólanum N E. Bauman Moskvu. Hann starfaði síðan í ýmsum verksmiðjum í Basjkortostan. Við fall Sovétríkjanna hóf Rustem pólitískan feril sinn. Frá 1994 til 1999 starfaði hann sem ráðherra vegna umhverfismála og almannavarniralmannavarna í Basjkortostan. Árið 1999 starfaði hann við ráðuneyti neyðarástands Rússlands í Moskvu. Frá 2000 starfaði hann sem fulltrúi forseta Rússlands í Volgógradfylki.
 
Khamitov sem félagi í Sameinuðu Rússlandi, stjórnmálaflokki Dmitry[[Dimitrí Medvedev|Dimitrís Medvedev]] forseta Vladimirog Putins[[Vladimír Pútín|Vladimírs Pútín]] forsætisráðherra, var skipaður 15. júlí 2010 forseti sjálfstjórnarlýðveldisins Basjkortostan. Hann tók formlega við völdum 19. júlí árið 2010 þegar þing lýðveldisins samþykkti skipun Dmitry MedvedevMedvedevs á honum sem forseta.
 
== Einkahagir ==
Rustem Khamitov er giftur Gulshat Khamitova, og eiga þau tvö börn, soninnson sem er verkfræðingur og dóttur sem er starfsmaður í ferðaþjónustufyrirtæki. Bæði búa þau í Moskvu. Auk þess að hafa bashjírsku að móðurmál, talar hann reiprennandi í rússnesku og ensku. Hann er Sunni[[Súnní|súnní]] Múslimi[[íslam|múslimi]]. Áhugamál hans eru bækur, tónlist, skíði, og siglingar á ám Basjkortostan.
 
Khamitov er af þjóðarbroti Basjkíra. Faðir hans, Zaki Salimovich Khamitov (1930-1993) var prófessor. Móðir Raisa Siniyatulovna hans fyrrum, sem stærðfræðikennari, en nú kominn á eftirlaun. Khamitov starfaði sem verkfræðingur í Basjkortostan. Hann var deildarforseti landbúnaðarvélvæðingar í Bashkir ríkisháskólanum í Ufa. Hann starfaði einnig við Landbúnaðarháskólann í Ufa á árunum 1973-1980. Yngri bróðir hans, Rashid Khamitov, býr í Ufa og starfar sem bílstjóri.
 
Khamitov er af þjóðarbroti Basjkíra. Faðir hans, Zaki Salimovich Khamitov (1930-1993), var prófessor. Móðir hans Raisa Siniyatulovna hans fyrrum, semvar stærðfræðikennari, en nú kominn á eftirlaun. Khamitov starfaði sem verkfræðingur í Basjkortostan. Hann var deildarforseti landbúnaðarvélvæðingarlandbúnaðarvélvæðideildar í Bashkir ríkisháskólanum í Ufa. Hann starfaði einnig við Landbúnaðarháskólann í Ufa á árunum 1973-1980. Yngri bróðir hans, Rashid Khamitov, býr í Ufa og starfar sem bílstjóri.
 
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Rustem Khamitov|mánuðurskoðað = 1. mars |árskoðað = 2011}}
 
* {{Wpheimild|tungumál = ru|titill = Хамитов, Рустэм Закиевич|mánuðurskoðað = 1. mars |árskoðað = 2011}}
 
== Tenglar ==
 
== Ytri tenglar ==
* [http://www.presidentrb.ru/eng/ Opinber vefur forseta sjálfstjórnarlýðveldisins Basjkortostan - á ensku]
 
* [http://community.livejournal.com/blog_rkhamitov Blogg Khamitov forseta - á rússnesku]
 
* [http://www.bashkortostan.ru/ Opinber vefur sjálfstjórnarlýðveldisins Basjkortostan]
 
[[Flokkur:Rússneskir stjórnmálamenn|Khamitov, Rustem Zakievich]]
{{fe|1954|Khamitov, Rustem Zakievich}}
 
[[de:Rustem Sakijewitsch Chamitow]]