„Rústem Khamítov“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Rustem Zakievich Khamitov''' (á [[Rússneska|rússnesku]]: Рустэм Закиевич Хамитов; á baskískurbaskísku: Рөстəм Зəки улы Хəмитов) er rússneskur stjórnmálamaður og forseti sjálfstjórnarlýðveldisins [Basjkortostan] í [[Rússland|Rússneska sambandsríkinu]]. Hann fæddist 18. águst 1954 í þorpinu Drachenino í Kemeróvofylki Suð-Vestur Síberíu, þá í Sovétríkjunum.
 
 
Lína 5:
 
==Starfsferill==
Rustem Khamitov útskrifaðist frá menntaskóla í [[Ufa|Ufaborg]] borgárið 1971 og lauk síðan vélaverkfræðinámi árið 1977 við Tækniháskólann N E. Bauman Moskvu. Hann starfaði síðan í ýmsum verksmiðjum í Basjkortostan. Við fall Sovétríkjanna hóf Rustem pólitískan feril sinn. Frá 1994 til 1999 starfaði hann sem ráðherra vegna umhverfismála og almannavarnir í Basjkortostan. Árið 1999 starfaði hann við ráðuneyti neyðarástands Rússlands í Moskvu. Frá 2000 starfaði hann sem fulltrúi forseta Rússlands í Volgógradfylki.
 
Khamitov sem félagi í Sameinuðu Rússlandi, stjórnmálaflokki Dmitry Medvedev forseta Vladimir Putins forsætisráðherra, var skipaður 15. júlí 2010 forseti sjálfstjórnarlýðveldisins Basjkortostan. Hann tók formlega við völdum 19. júlí árið 2010 þegar þing lýðveldisins samþykkti skipun Dmitry Medvedev á honum sem forseta.