Munur á milli breytinga „Þorskur“

39 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
m (Tók aftur breytingar 194.144.78.116 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Navaro)
 
== Lýsing ==
[[Mynd : Cod-icelandic.svg|thumb|200px|left|'''Þorskur''' (Gadus morhua)<br>Þorskur hefur þrjá bakugga og tvo raufarugga‎]] Þorskur er [[straumlínulag]]a fiskur, kjaftstór og með skeggþráð á höku. Fiskurinn notar skeggþráðinn til að leita að fæðu á sjávarbotni. Litur er breytilegur eftir aldri og umhverfi en oftast eru þorskar gulgráir á baki og hliðum með dökkum deplum. Ungir þorskar eru rauðleitir eða brúnir, þeir lifa gjarnan í [[þaraskógur|þaraskógum]] og þessir litir falla vel inn í umhverfið þar. Eldri þorskar eru oft gulgráir með dökkum blettum að ofan og á hliðum og ljósari að neðan. [[bakuggi|Bakuggar]] þorsks eru þrír og [[raufaruggi|raufaruggar]] tveir, [[eyruggi|eyruggar]] eru stórir og [[hliðarrák|rákin]] er mjög greinileg.<ref>Náttúrufræðistofa Kópavogs (2002). ''ÞORSKUR (Gadus morhua)''. Sótt 31. júlí 2009 frá [http://www.natkop.is/page3.asp?ID=43 Vef Náttúrufræðistofnun Kópavogs].</ref> þorskur bragðast eins og gamalt bensín
 
 
 
 
==Heimkynni==
Óskráður notandi