„Jarðarber“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
| genus_authority = [[Carolus Linnaeus|L.]]
}}
'''Jarðarber''' ([[fræðiheiti]]: ''Fragaria'') er undirflokkur lágvaxinna plantna af [[rósaætt]] og gefur af sér rauð aldin sem eru æt. Sú jarðarberjategund sem oftast er ræktuð er afbrigði sem kallast ''Fragaria × ananassa''. Jarðarber eru víða ræktun í [[temprað belti|tempraða beltinu]], en einnig víða við heimahús út um allan heim. Jarðarber eru ekki raunveruleg ber, þau eru svokölluð [[skinaldin]].
 
==Tenglar==