„Frumbyggjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
# Grundvallarskilyrði fyrir því að hópar séu skilgreindir sem frumbyggjar er að þeir sjálfir skilgreini sig sem frumbyggja.
 
[[Sameinuðu þjóðirnar]] áætla að frumbyggjar í heiminum séu rúmlega 370 milljónir talsins og að þeir búi í rúmum 70 þjóðríkjum. Flestir frumbyggjar búa í [[Asía|Asíu]] og [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]]. Í langflestum tilvikum eru frumgyggjarfrumbyggjar valdalitlir og einangraðir minnihlutahópar, sem býa við meiri fátækt, lakara heilsufar og verri aðgang að [[menntun]] en aðrir sambærilegir hópar. Þá eru fordómar gagnvart frumbyggjum afar algengir.
 
Frumbyggjar hafa á síðustu áratugum 20. aldarinnar og í upphafi 21. aldar stundað mikla réttindabaráttu á alþjóðavettvangi sem hefur borið umtalsverðan árangur. Helst ber að nefna stofnun [[Frumbyggjaráð Sameinuðu þjóðanna|Frumbyggjaráðs Sameinuðu þjóðanna]] og „Réttindayfirlýsingu frumbyggja“ sem [[Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna]] tók til umfjöllunar haustið [[2006]].