Munur á milli breytinga „Taugaveiki“

ekkert breytingarágrip
(+mynd)
[[Mynd:Fievre typhoide.png|250px|thumb|Útbreiðsla taugaveiki. Rauður táknar háa landlæga sjúkdómstíðni og brúnn táknar miðlungs landlæga sjúkdómstíðni.]]
'''Taugaveiki''' (áður fyrr stundum nefnd ''tyfussótt'') ([[fræðiheiti]]: ''febris typhoidea'') er hættulegur [[smitsjúkdómur]] sem berst með sýklum í vatni og matvælum, einkum í suðlægum löndum. Bakterían [[Salmonellasalmonella]] typhi veldur sýkingunni og hún herjar á [[meltingarvegur|meltingarveg]] líkamans.<ref name="Kamilla">Kamilla Sigríður Jósefsdóttir [http://www.heilsugaeslan.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=4845 Taugaveiki]</ref>
 
=== Útbreiðsla ===
17 milljón sýkingartilfelli eru áætluð á hverju ári og mesta útbreiðslan er í [[Asía|Asíu]], [[Afríka|Afríku]], [[Mið-Ameríka|Mið-]] og [[Suður-Ameríka|Suður -Ameríku]].<ref name="Kamilla"></ref> Taugaveiki var nokkuð algengur sjúkdómur á [[Ísland]]i á árum áður, og voru menn þá stundum settir í einangrun vegna smithættu. <ref>[http://www.heimaslod.is/index.php/Taugaveiki Taugaveiki] Heimaslóð</ref>
 
== Heimildir ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
{{Stubbur|heilsa}}
[[Flokkur:Smitsjúkdómar]]