„Mosfellsbær“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 53:
 
Á hverjum laugardegi frá miðjum júlí og fram í september er útimarkaður Mosskóga í Mosfellsdal sem skemmtilegt er heim að sækja, ekki síst í því skyni að upplifa stemninguna. Þar er fjölbreytt framboð af ýmsum varningi, lífrænt ræktuðu grænmeti af svæðinu, heimagerðar sultur, pestó og annað matarkyns, blóm, silungur úr Þingvallavatni og margt fleira. Síðustu helgina í ágúst ár hvert Mosfellingar síðan veglega fjölskylduhátíð þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi; en á dagskránni eru tónleikar, markaðir, sölubásar, ratleikir, listflug, varðeldur og brekkusöngur, skrúðgöngur og margt fleira.<ref>www.mos.is</ref>
 
== Þróun íbúafjölda ==
Mosfellsbær er 7. fjölmennasta sveitarfélagið á landinu.
 
== Sundlaugar ==