„True Grit (kvikmynd frá 2010)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ice-72 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ice-72 (spjall | framlög)
Lína 35:
 
== Söguþráður ==
Myndin gerist árið 1877 í bænum Fort Smith í Arkansas, en þá er Mattie Ross 14 ára. Faðir hennar er myrtur á hrottalegan hátt af einum undirmanna sinna, Tom Chaney. Chaney flýr af vettvangi með tvo hesta föðursins og það sem meira er: gull sem var í eigu hans. Mattie vill tafarlausa hefnd og leitar til hins gamalreynda og grjótharða lögreglumanns Rooster Cogburn, en hann hafnar umleitunum hennar. Hún krefst þess þó að fylgja honum, en hefur sífellt minni trú á
Cogburn, vegna drykkjusemi og hegðunar hans.
Leikurinn tekur nýja stefnu þegar annar lögreglumaður, LaBoeuf , mætir á svæðið, en
hann er einnig á höttunum eftir Chaney. Hann og Rooster taka loks höndum saman til að hafa uppi á Chaney, en þá tekur við hættuleg för
þremenninganna til að ná fram hefndum, þar sem ýmislegt kemur á óvart.<ref>Starfsmaður Myndir Mánaðarins (2011), http://kvikmyndir.is/KvikmyndirMovie/entry/movieid/6163, Kvikmyndir.is</ref>
 
== Heimildir ==
{{reflist|2}}
 
[[Flokkur:Bandarískar kvikmyndir]]