„Verg landsframleiðsla“: Munur á milli breytinga

m
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
[[Mynd:Gdp nominal 2005 world map.PNG|thumb|right|Tölur [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðsins]] um landsframleiðslu í heiminum fyrir árið [[2005]].]]
:''Hagvöxtur'' beinist hingað.
'''Landsframleiðsla''' er [[mælikvarði]] notaður í [[þjóðhagsreikningar|þjóðhagsreikningum]] á það hversu mikið er framleitt af tilbúnum [[vara|vörum]] og [[þjónusta|þjónustu]]. ''Hagvöxtur'' er mælieining á hlutfallslega breytingu á landsframleiðslu frá einu ári til annars. Landsframleiðsluna er hægt að mæla og sýna á nokkra vegu en algengast er að hún sé sett fram samkvæmt svokallaðri ráðstöfunaraðferð. Hún byggist á því að gera grein fyrir hvernig þeim fjármunum sem verða til í hagkerfinu er ráðstafað.
 
Gerður er greinarmunur á [[þjóðarframleiðsla|þjóðarframleiðslu]] og landsframleiðslu. Þjóðarframleiðsla er framleiðsla einnar þjóðar þar sem eigur og tekjur erlendra ríkisborgara eru ekki teknar með í reikninginn.
10.358

breytingar